Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 61

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 61
Staður. Aðkoma. Forsögn. er í grennd miðbæjarins í mjög miklum tengslum við ána, lífæð borgarinnar. Arbakkinn eryfirgefið athafnasvæði þar sem eldri einkenni byggðar eru sundurlaus og víða horfin. Mikilvægust bygginga í grenndinni er gamla kjöthöllin eftir Tony Garnier sem með stærð sinni og glæsileika myndar kennileiti austan árinnar. Á árbakkanum er röð aspartrjáa sem deilir svæðinu í tvennt. Að öðru leyti er erfitt að skilgreina lóðina og mörk hennar við nágrenni sitt víða óljós. LAUSN VERKEFNISINS, MEGINHUGMYND Reynt var eftir megni að lifa sig inn í hin mismunandi hlutverk og ná að skilgreina forsögnina á þann hátt. Finna forsendur hvers og eins, rýmisþörfina.tengsl innbyrðis og nájarðsambandiviðstaðinn. Þessar athuganir innri og ytri þátta auk alls þess ímyndaða lífs sem þarna á sér stað varð grundvöllurinn að lausn verkefnisins. Því er deilt upp í tvær stefnur sem skilja að heim nemenda og gesta. Nemendalínan liggur á árbakk- anum og gefur samband við staðinn og eiga sífellt nýir nemendur samsvörun sína í straumi árinnar. Gestalínan svífur skáhallt yfir heim nemenda og sýnir þetta mismun- andi stöðu þessara tveggja hópa. Þessi lega hótelsins gefur sterk sjónræn tengsl og kemur gestum í samband við miðbæinn. Línurnar tvær endurspegla, megingöngU' leiðir og þar sem þær skerast tengjast þessir tveir heimar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.