Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Síða 67

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Síða 67
Hugmynd höfunda að Ingólfstorgi. Arnar Jónssonar ( aðstoðarmaður Sigurður Gústafsson, arkitekt) sem grundvöll að útfærslu. Um þessa tillögu segir í umsögn dómnefndar: „Heildarhugmynd höfundar er skýr og tillagan byggir á sannfærandi lausnum. Torgin standa sjálfstætt, en steinlögn er nýtt á markvissan hátt til að tengja torginskemmtilega saman. Tengsl Grjótaþorps og Grófartorgs eru góð og vel er unnið úr gamla bólverkinu. Tenging torgsins við Víkurgarð um göng á lóð Aðalstrætis 7 rímar við „Portið“ á sannfærandi hátt. Götulögn er notuð nokkuð markvisst við stjórn- un umferðar og skýr munur er gerður á umferð um Ingólfstorg og Grófartorg. Skil gangandi umferðar og bíla eru ágætlega leyst, en áhersla á göngutengsl yfir Aðalstræti við „Borgarbókasafn“ samkvæmt til- lögunni eru hæpin. „Amphiteater“ er ósannfærandi, en útfærsla vatns- listaverks er góð. Staðsetning sölu- skála sunnan við Fálkahús er í góðu samræmi við hlutverk torganna, en útfærslan er ekki góð. Skjólmyndun á svæðinu er vel leyst, en ekki er gerð fullnægjandi grein fyrir lýsingu á torgunum. Trjágróður fellur vel að heildarhugmyndinni. Sögulegar tilvitnanir eru vel til fundnar og útfærðar á trúverðugan hátt. Tillag- an er mj ög vel unnin og framsetning góð.“ ■ Reist mynd af svæðinu. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.