Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 79

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 79
 jafnframt hæðirnar saman. Nýja húsið er steypt, einangrað að utan og klætt múrkápu að hluta og timburklæðningu. Stærð gamla hússins er um 270 ferm. en nýja hússins um 780 ferm., kjallari er undir því öllu, þar sem m.a. er geymsla og verkstæði. Ennfremur verður þar Héraðs- skj alasafn sýslnanna og aðstaða fyrir fræðimann. Arkitektar eru Grétar Markússon og Stefán Orn Stefánsson. Burðar- þol og umsj ón er í höndum Gunnars St. Olafssonar, verkfræðings. Rafhönnun hf. annast raflagnir og Hönnun hf. annast loftræstingu, hita- og hreinlætiskerfi. ■ á. 77

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.