Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 79

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Page 79
 jafnframt hæðirnar saman. Nýja húsið er steypt, einangrað að utan og klætt múrkápu að hluta og timburklæðningu. Stærð gamla hússins er um 270 ferm. en nýja hússins um 780 ferm., kjallari er undir því öllu, þar sem m.a. er geymsla og verkstæði. Ennfremur verður þar Héraðs- skj alasafn sýslnanna og aðstaða fyrir fræðimann. Arkitektar eru Grétar Markússon og Stefán Orn Stefánsson. Burðar- þol og umsj ón er í höndum Gunnars St. Olafssonar, verkfræðings. Rafhönnun hf. annast raflagnir og Hönnun hf. annast loftræstingu, hita- og hreinlætiskerfi. ■ á. 77

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.