Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 81

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 81
<Zíttí& UMSJÓN: JÓHANNA HARÐARDÓTTIR Strax á miðöldum fóru menn að smíða sér arm- kertastjaka. Þeir voru smíðaðir úr margvíslegu efni og virtist þar flest hafa komið til greina: tré, járn, brons, tin, silfur og aðrir góðmálmar. I fyrstu voru þeir smíðaðir til að gegna því einfalda og þarfa hlutverki að halda mörgum kertum, en í þá daga voru kerti það ljósmeti sem flestir, ef ekki allir, notuðu í híbýlum sínum. Arm- kertastjakar urðu fljótt algengir og þóttu nauðsynjavara á öllum heldri heimilum í Evrópu. Armstjakarnir báru allt frá tveim kertum upp í tíu en algengast var að armarnir væru þrír eða sjö og oftast stóð talan á stöku. Tveggja arma stjakar voru gjarna smíðaðir þannig að auðvelt væri að halda á þeim og voru þá ætlaðir til að bera með sér á göngu um dimma rangala sem þá voru algengir í húsum. Slíkir stj akar voru yfirleitt með styttri örmum og skálin undir kertin var víðari og dýpri. Stundum var stjökunum fest beint á húsgögn eða í veggi, þeir höfðu þá tein á endanum og honum var stungið í þar til gerðar holur á hús- gagninu eða í veggnum. Bæði píanó og orgel með kertastjökum hafa varðveist til okkar dags. Borðstjakar voru yfirleitt mesta stofustássið og í þá var jafnan lögð mesta vinnan. Þeir höfðu oft mikla yfirbyggingu og voru þungir. Stund- um voru smíðaðir kertakúplar til að festa í loft í stíl við stjakana og voru þá armarnir og skrey timynstrið með Sjö arma kertastjaki smíðaður af konunglega enska silfur- smiðnum Paul Storr árið 1814. Stjakinn er 37 sentimetra hár, úr silfri en gullhúðaður. Hann er varðveittur í London. Sjá nánar í texta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.