AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Blaðsíða 27
HOLRÆSAKERFI HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS SIGURÐUR I. SKARPHÉÐINSSON GATNAMÁLASTJÓRI Fyrsta holræsi í Reykjavík var lagt árið 1897 í Bankastræti og var það gert samhliða endurnýjun gangstéttar við götuna en elsta ræsið, sem gert var af bæjaryfirvöldum, var hins vegar lagt um fimm árum síðar eða 1902 og lá eftir Ægisgötu frá Landakotsspítala stystu leið til sjávar. Fram til þess tíma hafði öllu skólpi frá bæjarbúum verið veitt eftir opnum skurðum og er Lækurinn, sem Lækjargata dregur nafn sitt af, sennilega þekktasta dæmið. Árið 1913 er hlaðinn ræsastokkur þar sem Lækurinn rann og þar með lagt fyrsta stóra safnræsið í Reykja- vík. Næstu áratugina lengist raesakerfið samhliða þróun byggðar og var frárennslið jafnan leitt stystu leið til sjávar og því veitt þar út. Árið 1970, tæpum mannsaldri eftir að fyrsta ræsið var lagt, er öllu frárennsli frá um 80.000 íbúum Reykjavíkur veitt í um 40-50 útrásir sem allar enda í fjöruborði. Mengunin, sem af þessu leiddi, var mönnum mikið áhyggjuefni og árið 1970 leitaði Reykjavíkurborg ásamt Garðabæ, Kópavogi og Seltjarnarnesi til danskra ráðgjafa, Isotopcentralen sem ásamt verk- fræðistofunni Östenfeld og Jönson gerðu ítarlegar rannsóknir á viðtaka og lögðu fram tillögur um leiðir til úrbóta. Þó margt hafi breyst á tæpum aldarfjórðungi frá því dönsku ráðgjafarnir voru hér byggjast áætlanir okkar í dag á þeim grunni sem þá var lagður. Eins og fram kemur á yfirlitsmyndinni af kerfinu er gert ráð fyrir þrem aðalútrásum sem liggja munu 2-4 km. á haf út og enda á 20-30 m dýpi. Við allar útrás- irnar er fyrirhugað að byggja hreinsistöðvar þar sem föst óhreinindi verða síuð úr skólpinu. Yfirlitsmynd af fráveitukerfinu í Reykjavík, eins og það kemur til með að líta út að lokum. ■■ Lokiö í ársbyrjun 1994 ■■■i Ólokiö ÉffiÍ DÆLU- OG HREINSISTOD m/yfirf. og útrás Dælustöð m/yfirfalli UTRAS 3-4 km UTRAS Engey 2,0 km Dælustoð iSS Dælustöö ttÍM*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.