AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 39
strandsjó þar sem endurnýjun vatns er mikil. Hætta á ofnæringu eða súrefnisþurrð verður að teljast ólík- leg vegna losunar skólps. ítarlegar rannsóknir þurfa að liggja fyrir sem staðfesta þetta. Með eftirliti skulu framkvæmdar rannsóknir, sem staðfesta að losun hafi ekki áhrif á umhverfið. Vegna heilsu almennings þarf einnig að gæta viðmiðunarmarka fyrir saurgerla- magn. Vegna ofangreindra atriða er að mati undirrit- aðs nauðsynlegt að staðfesta að eftirfarandi vist- fræðilegum forsendum sé fullnægt: 1. Hæfni til sjálfhreinsunar vegna mengunarefna sé viðhaldið. 2. Fjölbreytileika náttúrlegra tegunda í vistkerfinu sé viðhaldið. 3. Samsetning og gæði botnsets verður að vera nægilegt til að viðhalda botndýrasamfélagi sem er náttúrlegt fyrir vistkerfið. Þegar hreinsa á skólp með meira en 150.000 p. e. samkvæmt þessari hreinsikröfu þarf auk þess að sýna fram á að þróaðri hreinsiaðferðir hafi engin umhverfisbætandi áhrif. Þegar ofangreint mat fer fram þarf að gæta áhrifa lífrænna úrgangsefna, næringarsalta, hættulegra efna og saurgerla. Ekki er Ijóst á þessari stundu hversu ítarlegar rannsóknir þurfa að liggja fyrir vegna ofangreinds mats. Rannsóknir hljóta fyrst og fremst að verða háðar aðstæðum hverju sinni og stærð fráveitunnar. Áhugi sveitarfélagsins og íbúanna á að þekkja sem ítarlegast áhrif fráveitunnar á umhverfi sitt og gagn- semi aðgerðanna skiptir einnig verulegu máli. ÁHRIF LÍFRÆNNAR OG ÓLÍFRÆNNAR NÆRINGAREFNAÁKOMU Einkenni næringarauðgunar og ákomu lífrænna úrgangsefna eru: 1. Aukin frumframleiðni í svifi 2. Breyting í samsetningu plöntusvifs 3. Breytingar á flóru og fánu 4. Aukin súrefnisneysla Aðrir fylgikvillar eru aukið grugg og minnkað sjóndýpi, aukinn óstöðugleiki í vistkerfinu, þörunga- blómar og þörungahámörk vara lengur og líkur á eitruðum þörungum eru talin aukast. Uppsöfnun gruggs á botn eða við botn getur breytt botngerðum og lífverusamfélögum. Hvað varðar samfélög sem lifa uppi í sjónum, hefur verið sýnt fram á að ekki séu merkjanleg áhrif hér við land af þessum sökum vegna mikils þynningarhraða á efnum í upplausn í sjónum / 2/. Varðandi botndýrasamfélögin ríkir hins vegar meiri óvissa um áhrif, en þau eru m. a. háð gerð samfélag- anna, hraða og útbreiðslu setmyndunar. Líta má á setmyndun sem endurþéttingu á uppblönduðum gruggefnum. Þettaatriði þarf sérstakaskoðun, þegar beitt er síubúnaði og botnfellanlegur úrgangur berst í viðtaka. ÁHRIF HÆTTULEGRA EFNA Þegar áhrif vegna hættulegra efna eru metin, er rétt að mæla fyrst styrk og meta heildarmagn losunar tiltekinna efna. í öðru lagi að mæla útbreiðslu, dreif- ingu og uppsöfnun viðkomandi efna í umhverfinu. í Tafla. Styrkur þungmálma í aðstreymisskólpi til hreinsivirkja í nokkrum borgum á Norðurlöndum /2//6/. Efni Styrkur í aðstreymisskólpi mg/l VEAS, Ósló, 1990 Vik, Helsingfors 1987 Tammelund Helsingfors 1987 Henriksdal Stokkhólmi 1989 Álaborg Danmörku 1991 Reykjavík 1991 Blý 11,3 56 4,8 10-40 9-44 11-33 Kadmíum 0,7 0,79 0,32 0,45-0,8 EM-0,7 0,7-3,5 Kopar 80,0 69,5 30,7 41-200 50-80 9-27 Kvikasilfur 1,0 - - 0,2-0,65 EM 0,3 Sink 122 309,1 102,6 64-190 240-420 20-13 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.