AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 46
bil á undan og á eftir. í Ijós hefur komið, að árangur- inn er víða ofmetinn. í fyrsta lagi er nauðsynlegt að taka tillit til umferðarmagns. Ef götu er lokað, er slys- um afstýrt á þeim stað, en þau gætu flust eitthvað annað. í öðru lagi er nauðsynlegt að skoða þróun umferðaröryggis á öllu svæðinu. Slysafjöldi gæti verið breytilegur eftir tímabilum og hefði það vissu- lega áhrif á einstaka staði í samanburði. Yfirleitt er tekið tillit til þessara atriða, en fleira kemur til. Þegar lagfæringar á gatnakerfi eru ákveðnar, eru yfirleitt valdir staðir, sem hafa óeðlilega mikla tíðni slysa, og þeim breytt. í Ijós hefur komið, að ekki má reikna betrumbótina alla sér til tekna, því að staðirnir, sem eru hæstir í óhappatíðni, hafa tilhneigingu til þess að lækka, þó að ekkert sé gert. Þetta á sér tölfræði- legar ástæður. Áhrif þessa geta verið veruleg og numið tugum prósenta af áunninni fækkun slysa. Annað atriði, sem er skylt hinu fyrra, er fjölgun slysa í nágrenni við lagfærðan stað, sem slysum hefur fækkað á. Þetta er oft nokkuð greinilegt og breytt umferðarmynstur er ekki nægjanleg skýring. Hluti ástæðunnar er eflaust sú, að staðirnir í kring hafa margir verið með lága tíðni og hækka þannig sjálf- krafa á síðari athugunartímabilum. Hinn tölfræðilegi þáttur hefur því áhrif í báðar áttir. Hér hefur verið rætt um og sýndarstöðu umferðar- öryggismála og það, sem menn telja raunverulegt ástand. Einnig hefur verið drepið á þessi mál í víðara samhengi og enda þau skrif í heimspekilegum vangaveltum. Þetta má hins vegar alls ekki verða til þess, að menn telji aðgerðir til þess að bæta umferð- aröryggi tilgangslausar. Menn verða hins vegar að varast aðofmetaárangurinn. Vonandi verður haldið áfram nú, sem hingað til, að vinna markvisst að fækkun slysa. Eitt mikilvægasta skrefið í þá átt væri að setja sér að markmiði að fækka slysum með meiðslum um ákveðna prósentu fram til aldamóta. Reyndar hefur dómsmálaráðherra lýst því yfir á Um- ferðarþingi, að þetta markmið muni verða sett fram. Þá þyrftu, enn frekar en áður, allir þeir aðilar, er að þessum málum vinna, að sameinast í viðleitni sinni að bæta umferðaröryggi í landinu. ■ BETRA LOFT Þessi rör köllum við loftræstistokka. Þessir stokkar eru hluti af loftræstikerfum frá Blikk & Stál. Blikk & Stál framleiðir loftræstikerfi í ýmsum stærðum og gerðum, sem henta hvaða húsnæði sem er. Ekki þarf að fjölyrða um þörfina fyrir gott loft á vinnustað. Rannsóknir hafa sýnt að bein tengsl eru milli vinnugleði og afkasta starfsfólks og loftræstingar (fjölda loftskipta) á vinnustað. Hafðu samband við sölu- og tæknideildina. Ráðgjöf - hönnun - áætlanir - tilboð Z7 Bíldshöföi 12 • Pósthólf 12078 • 132 Reykjavík • Sími 91-686666 • Fax 91-673624 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.