AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 48
Til að skýra hugtök í skipulagi vegakerfis, er hér sett upp kerfi með réttri möskvastærð og þremur vegflokkum: Stofnbrautir (tvöföld lína), tengi brautir (sver lína) og safnbrautir (grönn lína). skoöa í tveimur fyrri ástand samgöngumála og þá m.a. hvar úrbóta er þörf. Þáeruíseinnitveim- ur köflunum greind margs konar landgæði svo sem svæði til úti- vistar, náttúruverndar, frumlandslag o.s.frv. í þessum hluta ritsins er sjónum svo til eingöngu beint að Suðvesturlandi og notuð til þess fjölmörg kort. Tíundi kaflinn er tekinn undir sam- antekt á landgæðum með glæru- aðferð, þ.e. með því að leggja saman glærur um hvern þátt land- gæða sem og glærur um tak- markandi þætti (hæð yfir sjó, hraun o.s.frv.) má fá fram þau svæði sem hægt er að mæla með til ákveðinna nota. Ellefti kafli tekur á ýmsum þróun- armöguleikum sem byggjast á því sem áður er ritað í fyrri köflum. Litið er á tvær meginstefnur, sem í ritinu eru kallaðar öfga- kenndar, en það eru verndunarleið og orkuvinnslu- leið. Tólfti og síðasti kaflinn er eins konar fyrsta tillaga eða nálgun að svæðisskipulagi Suðvesturlands. Upp- dráttur í lit á aftari kápusíðu sýnir helstu drættina i þessu svæðisskipulagi. Kemur þar fram fyrirhugað samgöngunetsvæðisins, þéttbýli, útivistarsvæði með þjónustumiðstöðvum og sumarbústaðasvæði. Hér er augljóslega litið nokkuð langt til framtíðarinnar. Allt er ritið ríkulega myndskreytt en því miður eru gæði þessara mynda margra léleg. Bæði er að prentun tekst ekki sem skyldi og að sumar myndirnar er erfitt að skilja. Þá er kvarði sumra uppdráttanna of lítill til að greina megi þau atriði sem verið er að fjalla um. KOSTIR OG GALLAR Kostir rits eins og Land sem auölind eru ótvíræðir sem grunnur fyrir umræðu um framtíðarþróun lands- hluta eins og Suðvesturlands. Sérstaklega ber að fagna öllurm þeim mýmörgu hugmyndum og tillögum sem fram koma. Auk þess er þetta nokkuð skemmti- legur lestur, en það getur þó verið persónubundið. Höfundurinn er óhræddur við að láta skoðanir sínar í Ijós, jafnvel þó sumar þeirra orki tvímælis og áreiðan- lega geta fáir tekið undir allt sem þar er skrifað, a.m.k. lýsir Davíð Oddsson, forsætisráðherra, þeirri skoðun sinni í formála. Ef til vill er auðveldara að gagnrýna ritið og má jafnvel líta á það sem kost. Þrennt má nefna sem betur mætti fara. í fyrsta lagi, eins og áður hefur verið getið um, eru gæði mynda og uppdrátta í bókinni lélegri en æski- legt væri. Fjölmörg dæmi mætti taka en nægilegt myndi að opna bókina til að sjá. í öðru lagi er meðferð heimilda ámælisverð og þó skrá sé um helstu heim- ildir aftast í bókinni er hún ófullnægjandi. Auk þess er ógerningur að finna hvar margt af því sem segir í texta á uppruna sinn. í þriðja lagi má gagnrýna að nokkuð skortir á samfellu í textanum. Þannig koma fyrir atriði í fyrstu köflunum sem e.t.v. hefðu betur staðið síðar og í réttara samhengi. í umfjöllun um sögu landsins er allt sviðið lagt undir í einu og stund- um farið fram og aftur í tíma. Þetta gerir töiuverðar kröfur til lesandans, e.t.v. meiri en þörf er á. Um það hvort sagnfræðin stenst fullkomlega verður látið liggja milli hluta. Rit Trausta Valssonar, Land sem auölind, er nauð- synlegt framlag til umræðunnar um þróun byggðar á þessu landsvæði, Suðvesturlandi, og reyndar umræðu um byggðaþróun landsins alls. Það er skaði, að það skuli ekki hafa orðið. ■ 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.