AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 53
Mynd III. Þróun íslenska sementsins. Áhrif virkra méluefna á festu og alkaiíþenslu. 1979 hófst sammölun kísilryks viö sementiö. Þaö magnaöi steypugæði, alkalíþenslur hurfu og styrkleiki stórjókst. sem tekið hefir upp nafnið Steinsteypunefnd hefir unnið ómetanlegt gagn með því að ræða og fá aðilana til að kosta svo fjölþætta starfsemi. Þessi störf eru nú svo vel kunn, að ekki er ástæða til að fjalla mikið um þau hér. Hæst ber árangurinn af íblöndun kísilryks í sementið, svo sem sýnt er á mynd III og eins hefir notkun á vatnsfælum til að vernda gamla alkalívirka steypu, verið afar árangursrík. Forsjónin hefir vissulega verið okkur hliðstæð í við- brögðum okkar við alkalívandanum. Það var kostur að nokkur þekking var á eðli alkalívirkni við upphaf byggingarrannsókna. Það jók þekkinguna að leitað var eftir possolanvirkni ýmissa jarðefna. Varúðarráð- stafanir við virkjanaframkvæmdir hafa orðið að gagni. Þekking á possolanvirkni bætti skilning á alkalívirkni. Vitneskja um áhrif kísilryks var leidd í Ijós sjö árum áður en framleiðsla þess hófst hér á landi. Það var lán að Járnblendiverksmiðjan var reist í grennd Sem- entsverksmiðjunnar. Samstarf um rannsóknirnar í Steinsteypunefnd stuðlaði að því að þekkingin sem af þeim aflaðist var strax nýtt. Það var lán að nýjar tegundir af vatnsfælum komu fram um það leyti sem hér fór að bera á alkalískemmdum. Það er vissulega leitt til þess að vita að ýmsir hafa beðið mikið tjón af völdum alkalívirkni, og sárt að vita til þess hve miklu hefði mátt bjarga ef vitneskjan hefði verið fáum árum fyrr á ferðinni og verið viðtekin. Hitt er líka víst að mikið vantar á að þekkingarþörfinni sé mætt enn og rannsóknafé er enn naumt skammt- að. í því sem hér að framan er rakið hefir aðallega verið fjallað um efnisþróun og aðeins drepið á fá atriði er varða efnið steinsteypu. í hartnær 100 ára sögu hafa svo margar og miklar breytingar orðið á efninu og tækninni við notkun þess að best mun að fækka orðum. Það á kannski ekki vel við, en samt vaknar hjá höfundi löngun til þess að nefna nöfn á starfsmönnum sem við Rb. hafa lagt fram gifturík störf við þróun stein- steypu. Dr. GuðmundurGuðmundsson laukmerkum kafla í alkalírannsóknum áður en hann tók við tækni- legri stjórnun á Sementsverksmiðjunni. Dr. Óttar R Halldórsson og dr. Ragnar Ingimarsson áttu drjúgan þátt í upphafi rannsóknanna, áður en þeir hurfu til Háskólans. Eins og að framan er getið hefir Stein- steypunefnd starfað við stofnunina síðan 1967. Jafnlengi hefir Hákon Ólafsson starfað við stofnunina og lengst af stýrt steypurannsóknum og gerir enn og nú sem forstjóri Rb. Störfum hans og Ríkharðar Kristjánssonar að þróun steinsteypu þarf ekki að lýsa fyrir lesendum. Hið byggða umhverfi okkar er nú ríkjandi steinsteypt. í þvf eru fólgin mikil verðmæti, um 80% af þjóðarauði, og þessi auðæfi aukast nú hröðum skrefum þóttfarið sé að bera á mettun markaðarins. Jafnframt því sem haldið verður áfram að bæta við þennan auð er mikilvægt að vernda hann með mark- vissu viðhaldi. Ýmislegt hefir gerst f þeim málum og bæði fagmenn og almenningur leggja nú miklu meira upp úr góðu viðhaldi en áður tíðkaðist. Þekkingin á 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.