AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 72

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Side 72
að til var rit, þar sem saga garðsins var skráð, auð- veldaði mjög þennan hluta verksins. í framhaldi af þessu var samin verkáætlun og miðaði hún við að endurnýjun garðsins skyldi unnin á 5 árum. Við mat á umfangi verksins og við gerð verkáætlunar varð að taka mið af þeim fjármunum sem til ráðstöfunar voru og þeirri fagþekkingu sem til staðar var. Þau atriði sem mest gildi þóttu hafa fyrir garðinn og stefna skyldi að því að endurnýja voru: ■ Hlaðinn grjótgarður sem skapar umgjörð um garð- inn. Fjarlægja ætti trégirðingu á vesturhlið og endur- hlaða grjótvegg sem þar hafði staðið. ■ Trjáumgjörð garðsins þótti mikilvægt að endurnýja með því að fella strax þau tré sem voru að falli komin og gróðursetja þar ný í staðinn. Þetta skyldi þó gert á þann veg að tré sem hugsanlega gætu staðið ein- hvern tíma yrðu látin vera og endurnýjuð seinna, þannig að ný tré gætu smátt og smátt yfirtekið og haldið uppi reisn garðsins. ■ Allur norðurhluti garðsins með hlöðnum stöllum, gosbrunni og vatnsþró. ■ Einstakir munir s.s. aðalhlið (endurnýjað tréhlið frá 1932), hvalbein, minnismerki og garðhýsi. ■ Stígar yrðu endurbættir og opin svæði garðsins sem áður voru matjurtareitir (tilraunareitir) yrðu gras- lögð og komið í rækt. ■ Gróðurbeð yrðu hreinsuð af illgresi og þeim komið í fyrra horf. MENNINGARVERÐMÆTI Þá staðreynd að eiginleg garðlist á íslandi á sér stuttan feril má ef til vill rekja til sögu okkar. Einnig má staðhæfa að garðlist á fslandi sé ung ef miðað er við önnur Evrópulönd. Ennfremur má álykta að hér á landi nái garðar síður þeim háa aldri sem þeir ná á meginlandinu og má fyrst og fremst kenna veðr- áttu um. Sú reynsla sem fengin er með Skrúð hefur sýnt að aldamótagarður, sem í dag er orðinn um 90 ára, er kominn að falli. Þó má áætla að með breyttu tegundavali.öðrum ræktunaraðferðum og bættu viðhaldi geti garðar orðið enn eldri á íslandi. En hvernig og hvar átti að byrja þegar verið var að tala
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.