AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 81

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 81
ÞEMA, hönnuöur Guöbjörg Magnúsdóttir. húsgagnaiðnaði aftur af stað. íslenskur markaður getur staðið undir framleiðslu á góðum hlutum. Þess eru þegar nokkur dæmi. En í dag er ekki beint hægt að tala um íslenska framleiðslu.Hönnuðurinn er í einu horni, framleiðendur fáir og litlir í öðru horni og stjórn- völd úti á þekju. Það vantar samvinnu þessara aðila til að koma á virku framleiðsluferli í húsgagnaiðnað- inum.“ AÐGERÐARLEYSI STJÓRNVALDA „Viðhorf almennings og ekki síst stjórnvalda í dag er þannig að íslenskur húsgagnaiðnaður á enga framtíð fyrir sér. Ég hef átt kost á að taka lærlinga í húsgagna- bólstrun en eins og málin standa treysti ég mér ekki til þess. Það er ekkert vit í að vera að mennta menn til framtíðarstarfa sem engin framtíð er í. Verkmenntun í húsgagnaiðnaði fer að deyja út og þetta á ekki einungis við um húsgagnaiðnaðinn, það sama er að gerast í mörgum öðrum iðngreinum. Ég get tekið sem dæmi skipaiðnaðinn, prjónaiðnaðinn, saumaiðnaðinn o.fl. Það þarf að koma framleiðslunni í iðnaðinum i það.horf að hún geti ekki einungis staðið undir sér, heldur einnig undir þróunarvinnu í viðkomandi iðn- grein. En það virðist ekki einu sinni vera áhugi hjá stjórnvöldum á að kanna málin. Um 1980 átti íslensk- ur húsgagnaiðnaður stærstan hluta af innlendum markaði.en í dag er hann hverfandi ef skrifstofuhús- gögn eru undanskilin. Nú erum við að ganga inn í EES. Með því opnast stórir markaðir og miklir möguleikar fyrir íslenskan iðnað. Hvernig ætla menn að bregðast við því? Á þá að hætta hér öllum iðnaði og flytja hann alfarið úr landi og einblína á innflutning? Stjórnvöld verða að fara að gera upp við sig hver staða iðnaðarins á að vera í þessum samruna. ísland er staðsett mitt á milli meginlands Evrópu og Ameríku. Það ætti að gera okkur kleift að vera tengi- liður milli þessara heimsálfa á ýmsum sviðum. Það er ekki nóg að horfa til morgundagsins. Það þarf að bregðast við strax, taka ákvarðanir og gera aðgerðir sem skapa iðnaðinum framtíð." ■ Ólöf G. Valdimarsdóttir. L 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.