AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 82

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Qupperneq 82
MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM HALLDÓRA HREGGVIÐSDÓTTIR DEILDARSTJÓRI HJÁ SKIPULAGI RÍKISINS Lög um mat á umhverfisáhrifum voru samþykkt á alþingi síðast liðið vor og taka þau gildi 1. maí 1994. Samkvæmt lögun- um er skylt að meta áhrif tiltekinna fram- kvæmda á umhverfið ef þær fá framkvæmdaleyfi eftir þann tíma. Það er umhverfisráðherra sem fer með yfirstjórn þessara mála og er það í hans verkahring að ákveða hvaða framkvæmdir þurfi að fara í mat á umhverfis- áhrifum, eins og nánar er lýst síðar. Embætti skipulagsstjóra ríkisins annast síðan af- greiðslu matsskyldra framkvæmda.en framkvæmdar- aðili sér um að láta gera matið sjálft og ber kostnað af því. TILGANGUR MATS Á UMHVERFISÁHRIFUM Tilgangur mats á umhverfisáhrifum er að stemma stigu við umhverfisröskun, áður en ráðist er í fram- kvæmdir. Þetta á við röskun bæði á framkvæmdar- stigi, rekstrarstigi og þegar starfsemi hættir. Sem dæmi má nefna að þegar umhverfisáhrif sorpurð- unarstaðar verða skoðuð, þá þarf að liggja fyrir áætlun um uppbyggingu svæðisins, rekstur og hvernig gengið verður frá honum þegar starfsemi lýkur. MARKMIÐ MATS Á UMHVERFISÁHRIFUM Markmið mats á umhverfisáhrifum er að tryggja að þekkt séu áhrif staðsetningar, starfsemi, eðlis og umfangs framkvæmdarinnar á umhverfi, náttúru- auðlindir og samfélag, áður en ákveðið er hvort leyfa beri framkvæmdina. Þannig má koma í veg fyrir skaða áður en hafist er handa. Fyrir tilstilli matsins gefst almenningi einnig færi á að kynna sér áhrif framkvæmdar á umhverfið eftir formlegum leiðum áður en framkvæmdir hefjast og leggja fram athuga- semdir. FORSAGA Bók Rachel Carson, Raddir vorsins þagna, sem gefin var út í Bandaríkjunum 1963, varð óbeint kveikjan að mati á umhverfisáhrifum. Þar vakti hún menn af værum blundi til vitundar um það að ekki er hægt að ganga endalaust á náttúru og auðlindir jarðar. Leiddi hún almenningi fyrir sjónir á mjög skýrann hátt hvaða áhrif lífshættir hans hefðu á umhverfið. í bókinni sýndi hún fram á hvernig ofnotkun tilbúins áburðar og skordýraeiturs eyðileggur jarðveg, gróðurfar og dýralíf og hvernig eiturefni berast um fæðukeðjuna og breiðast út til svæða langt frá upphafsstað sínum. Fjöldahreyfingar voru stofnaðar í framhaldi til að spyrna við fótum og þrýsta á stjórnvöld að taka í taumana og setja staðla og reglur um hámarksnotkun ýmissa efna. Það var síðan árið 1969 að Bandaríkjamenn sam- þykktu „National Environment Policy Act“. Þar var þess krafist að mat á umhverfisáhrifum væri unnið fyrir framkvæmdir kostaðar af alríkis- og fylkis- stjórnum. 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.