AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 85

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 85
jarðveg, vatn, loft, veðurfar, landslag og samverkan þessara þátta. Einnig skal lýsa áhrifum hennar á menningu og samfélag. Með áhrifum er átt við bæði æskileg og óæskileg áhrif. Gera skal sérstaka grein fyrir þeim forsendum sem að baki matinu liggja. AFGREIÐSLA MATSSKYLDRA FRAMKVÆMDA HJÁ SKIPULAGI RÍKISINS Afgreiðsla Skipulags ríkisins á mati á umhverfis- áhrifum skiptist í tvo þætti, frumathugun og aðra at- hugun. Sjámyndl. Frumathugun Frumathugun hefst þegar framkvæmdaraðili sendir skipulagsstjóra tilkynningu um framkvæmd. Skal framkvæmdaraðili tilkynna matsskylda framkvæmd til skipulagsstjóra ríkisins eins snemma á undirbún- ingsstigi og kostur er. Með tilkynningunni fylgir lýsing á framkvæmdinni, ráðgerðri hönnun, hugsanlegri umhverfisröskun og fyrirhuguðum ráðstöfunum til að draga úr henni. Jafnframt skulu koma fram markmið framkvæmdar og ef við á upplýsingar um hvernig markmið faila að stefnumörkun stjórnvalda, ásamt upplýsingum um aðra kosti sem kannaðir hafa verið í sambandi við staðarval eða tilhögun framkvæmdar eftir því sem við á. Skipulagsstjóri birtir innan tveggja vikna tilkynningu um framkvæmdina. Almenningi, fyrirtækjum og opin- berum aðilum, sem málið varðar, gefst þá tækifæri til að kynna sér framkvæmdina og koma með athuga- semdir, innan fimm vikna frá birtingu tilkynningarinn- ar. Við frumathugun er einnig leitað eftir athugasemdum frá lögbundnum umsagnaraðilum og leyfisveitendum ^Vnd 2. Önnur athugun hjá skipulagsstjóra. Þá eru kannaðar :' Urstöðurfrekara mats framkvæmdaraðila. Önnurathugun tekur nnan við 10 vikur. ' 4, © t firuz EFNt er hafi þriggja vikna frest. Það er háð framkvæmd, til hvaða umsagnaraðila er skylt að leita, en alltaf verður leitað til viðkomandi sveitarstjórna, Náttúru- verndarráðs og Flollustuverndar. Síðan verður leitað til fornleifanefndar þjóðminjasafns eða annarra stofn- ana eftir eðli máls. Með því að hafa samband við lögbundna umsagnaraðila þá fæst við frumathugun yfirlit yfir framkvæmdina á einum stað. í samvinnu við lögbundna umsagnaraðila og að fengnum at- hugasemdum frá m.a. almenningi er við frumathug- un lagt mat á upplýsingar frá framkvæmdaraðila. Sé undirbúningur framkvæmdar fullnægjandi, sýnt fram á að hún hafi ekki skaðleg áhrif á umhverfi og mótvægisaðgerða gætt, lýkur matinu með frum- athugun. Sé einhverjum spurningum enn ósvarað, þá eru við frumathugun vinsaðir úr þeir þættir fram- kvæmdar sem skoða þarf betur í frekara mati á um- hverfisáhrifum. Innan átta viknafrá því að skipulags- stjóri birtir tilkynningu framkvæmdaraðila kveður hann upp rökstuddan úrskurð um hvort: a) fallist er á viðkomandi framkvæmd, e.t.v. með skilyrðum, eða b) ráðist skuli í frekara mat á umhverfisáhrifum. þegar úrskurður skipulagsstjóra liggur fyrir skal hann kynntur hlutaðeigandi. Jafnframt er úrskurðurinn kynntur opinberlega. Sé úrskurðað að ráðist skuli í frekara mat, þá eru í úrskurði skipulagsstjóra taldir upp þeir þættir sem kanna þarf frekar. Frekara mat á umhverfisáhrifum Frekara mat á umhverfisáhrifum er unnið af fram- kvæmdaraðila. Þá eru kannaðir frekar þeir þættir er skipulagsstjóri tiltók í úrskurði sínum. Að mati loknu skilar framkvæmdaraðili skipulagsstjóra ríkisins skýrslu með niðurstöðum sínum og hefst þá önnur athugun. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.