AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 15
MIKILVÆGT AÐTREYSTA UNGU FÓLKI slenskir tæknimenn sækja menntun sína til margra landa, sem gerir tækniþekkingu hér mjög alhliða og fjölbreytta. Það gerir okkur kleift að leysa sjálf okkar eigin verkefni. Hér á íslandi eru sérstakar staðbundnar aðstæður, sem við íslend- ingar einir þekkjum til hlítar, og það veitir íslenskum byggingariðnaði ákveðið forskot. Að öðru leyti er varla hægt að segja að íslendingar hafi sérþekkingu á einhverju sviði mannvirkjagerðar umfram aðrar þjóðir. Hitt er annað mál að landið kennir mönnum að bjarga sér við mjög erfiðar aðstæður. íslenskir tæknimenn, sem farið hafa til starfa erlendis.hafa staðið sig afar vel og ekki verið neinir eftirbátar annarra. Það hefur sýnt sig að þeir eru sjálfstæðir og gefast ekki upp þótt móti blási. Mér virðist líka að þeir hafi vald á fleiri tungumálum en gengur og gerist hjá íbúum stór- þjóða. Islendingar eiga þvt fullt erindi I alþjóðlega samkeppni á þessu sviði og það er í raun nauðsyn- legt að íslendingar herði þann róður, því smæð heimamarkaðarins setur vexti fyrirtækjanna og fjölbreytni þröngar skorður. Stór þáttur í að ná árangri er stjórnun verkefnanna og fyrirtækjanna.Það þarf að nýta hugvit og sköp- unargáfu margra við lausn verkefna og þar er ákaf- lega mikilvægt að treysta ungu fólki með ferskar hug- myndir en það er helst það, sem mér hefur þótt skorta á íslandi. Raunar óttast ég að ungt fólk eigi almennt oft erfiðara með að komast að nú á tímum heldur en fyrir nokkrum áratugum þegar skortur á menntuðu fólki gat opnað mikla möguleika fyrir fólk, sem var að koma nánast frá prófborði. Hugmyndasamkeppni og útboð vega á móti þessu og gefa hæfileikafólki kost á að njóta sín, t.d. á sviði hönnunar, þar sem tiltölulega ungt og óþekkt fólk ber oft sigur úr býtum. Fyrirtæki í byggingariðnaði hafa lengi búið við mikla samkeppni hér innanlands og nú reynir aðallega á það með meiri opnun á milli landa að íslendingar hafi sjálfstraust til að stæla vöðvana í samkeppni á alþjóðlegum markaði. ■ PÁLL SIGURJÓNSSON, FRAMKVSTJ. ÍSTAKS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.