AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Page 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Page 54
BORGARBÓKA S A F N I Ð Fyrsta hæð. - Lessalur fyrir dagblöð - bókaafgreiðsla - upplýsingasvæði - inngangur/kaffistofa - bókahillur Ein þeirra arkitektastofa í Evrópu sem hvað mesta athygli hefur vakið á undanförnum árum er arkitektastofa Bolles-Wilsons í Þýskalandi. Þessi arkitektastofa er þekkt fyrir mjög vandaða vinnu, hefur unnið verkefni víða um heim og hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir verk sín, m.a. gullverðlaun japanska arkitektafélagsins. Auk þess hefur Peter Wilson kennt og haldið fyrir- lestra víða um heim, og m.a. hér á landi á vegum íslenskaarkitektaskólans. Sú bygging þeirra Bolles- Wilsons sem flestir íslendingar þekkja er bókasafn sem þau hönnuðu í Munster í Þýskalandi. Þau lýsa 52

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.