AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Síða 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Síða 56
Langskurður. Inngangur í kaffistofu til vinstri, - upplýsingasvæði fyrir miðju. innhlaup á þetta svæði þar sem leikhúsið frá 1956 stendur. Þessarar stefnu verður þó meira vart, eins og í öllum öðrum borgum, þar sem einkabíllinn hefur rutt sér til rúms og krafist akbrauta og opinna rýma fyrir bílastæði. Á einu slíku rými, sem hafði verið óbyggt í 40 ár, var ákveðið að byggja bókasafnið. TENGSLVIÐ UMHVERFI - „BLOKK“ Fyrsta eining bókasafnsins, „hellan", myndar þrí- hyrningslaga „blokk“ með núverandi húsum. Önnur eining þess, í formi skips, myndar ytri og efnismeiri afmörkun fyrir „blokkina". Hvað er „blokk" með tvær hliðar ? Það er hægt að ganga á milli þeirra, ganga inn í hana. TENGSL VIÐ UMHVERFFI - DEILING Bókasafnið er skorið í tvennt með nýrri gönguleið, BúrgergaBe, sem dregur fram stefnu á Lamberti - kirkjuna. í forsögn er einnig gert ráð fyrir þessari skipt- ingu. TENGSL VIÐ UMHVERFI - TUNGUMÁL Bókasafnið er barn síns tíma, þ.e. nútímabygging. Það tekur sinn sess á ákveðinn hátt og með virðingu milli hins upprunalega bókasafns (Krameramtshaus, 1589) og Kiffe Pavillion (módernisma - bygging frá um 1950). FORSÖGN ÞRJÚ SVÆÐI Við mótun bókasafnsins er tekist á við þá spurningu hvernig gildi upplýsinga er að breytast. Niðurstaðan er þrískipt bókasafn (nær-, mið-,og fjarsvæði). Á fjarsvæði er langtíma geymsla sem almenningur hefur ekki aðgang að. Á miðsvæði eru útlán (það svæði þar sem þekking tekur á sig form bóka). í grunnmynd byggingarinnar fær þetta svæði einfalt form - hluta úr hring. Þetta svæði er hljótt, bækur þekja langan bogmyndaðan vegg og þar er lesið. Á nærsvæðinu eru upplýsingar um það sem er nýtt í Munster. Bókaskrár og rafeindaminni eru „hreinar" upplýsingar (dagsetning, titill, stærð bóka). Bækur er að finna á svölum annarrar hæðar, í „hellunni". Á 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.