AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Page 57

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Page 57
Hornvörpun, „upplýsingabyggingin". jarðhæð „hellunnar" er að finna sérstæða lifandi upplýsingamiðstöð - miðlunargötu nærsvæðisins (Infothek, Literathek, Novithek, Glossothek, Hobby- thek, Phonothek, Munsterthek, Lusothek). Hérerum að ræða „upplýsingasúpermarkað" sem er aðskilinn frá miðsvæði með BúchereigaBe. Tenging milli þess- ara tveggja svæða er með brú á annarri hæð og á henni er að finna leiðbeiningastöð (sem er sameiginleg bæói fyrir „hellu“ og „skip". Þessir hlutar byggingarinnar tengjast einnig í kjallara um hljóð- og barnabókasafn. Kaffistofa, sýningar- og lessalur fyrir dagblöð eru í eftirlitslausu svæði við inngang „hellunnar". Þar fyrir ofan eru skrifstofur á tveimur hæðum. UPPBYGGING OG EFNISVAL Þar sem byggingin er skorin í tvennt með Búcher- eigaBe er hliðunum lokað aftur með tveimur hallandi veggjum með koparkæðningu. (Þetta er ríkjandi formhugmynd bókasafnsins). Stigar eru undir þessum veggjum, bæði í „hellu" og „skipi", og fellur Ijósið niður innri hlið þeirra. Glerrúður fyrir neþan þessa veggi gera alla jarðhæðina sýnilega fyrir fólk sem þarna á leið um.“ ■ 55

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.