AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 69
fjallað um þau í hópi kennara og nemenda. Að loknu námskeiðinu er gefinn út vandaður bæklingur með Ijósmyndum af verkunum ásamt skýringum. Á fundinum í Tampere var þess farið á leit við okkur að ÍSARK taki að sér að halda slíkt námskeið. ÍSARK er meðlimur í Urban Studies and Architec- ture Seminar (Organization for the Advancement of International Higher Education in Architecture) og eru í undirbúningi nemendaskipti í samvinnu við þá stofnun á næstu árum. Markmið stjórnar ÍSARK með því að efna til sumar- námskeiða er að leggja grunninn að frekari kennslu í arkitektúr á íslandi og koma á samskiptum við erlendar menntastofnanir, samtök og einstaklinga. Árangur þessara tveggja sumarnámskeiða sem nú er lokið lofar góðu og er hér um raunverulegan vísi að kennslu í arkitektúr að ræða. Stefnt er að því að sumarnámskeiðin verði árviss þáttur í starfi ÍSARK en einnig er unnið að því að hefja áfangakennslu í arkitektúr í samvinnu við er- lenda arkitektaskóla og yrði þá fyrst framan af unnt að stunda hér nám í eitt til tvö ár. Umsagnir erlendra kennara á námskeiðunum hafa verið mjög hvetjandi og mæla þeir með áframhald- andi starfsemi í svipaðri mynd. Mjög mikill styrkur fyrir okkur er í umsögn í bréfi, sem Juhani Pallasmaa, forstöðumaður arkitektadeildar Tækniskólans í Hels- inki og leiðbeinandi á sumarnámskeiði ÍSARK í ár, skrifar Norrænu ráðherranefndinni að loknu nám- skeiðinu þar sem hann ber lof á framkvæmd nám- skeiðsins og mælir með því að Norræna ráðherra- nefndin veiti frekari styrki til sumarnámskeiða ÍSARK. í bréfi Pallasmaa er einnig að finna ráðleggingar um uppbyggingu kennslu f arkitektúr á íslandi í samvinnu við aðra arkitektaskóla. Stofnanir eins og Nordplus, Erasmus o.fl. byggja starfsemi sína á samstarfi háskóla margra landa og gera þannig nemendum kleift með samræmdri námsskrá að stunda nám í mörgum löndum á náms- tímanum. Grundvöllur að kennslu í arkitektúrá íslandi gæti byggst á slíku samstarfi. Stjórn ÍSARK vill stuðla að þvf, að kennsla í arkitektúr hefjist þegar innan veggja nýstofnaðs Listaháskóla íslands og er það í samræmi við viljayfirlýsingu í reglugerð um stofnun skólans. Innan vébanda ÍSARK er nú unnið að því að móta raunhæfa stefnu um kennslu í arkitektúr. Af framansögðu er Ijóst að í sumarnámskeiðum ÍSARK er sá vaxtarsproti sem getur með eðlilegum FILL Önnur verðlaun. Guðrún Sigurðardóttir frá París. hætti stuðlað aðþví, að hér geti hafist regluleg áfangakennsla í arkitektúr. Það er því mikilvægt að hlúð sé að honum svo hann fái vaxið. Með góðri hjálp hefur okkur tekist að standa undir öllum kostnaði við sumarnámskeiðin, en Ijóst er að ef tryggja á framhaldandi starf þá er nauðsynlegt að til komi föst fjárframlög rfkisins til þess að tryggja markvissa starfsemi svo að við stöndum ekki frammi fyrir óyfirstíganlegum óvissuþáttum varðandi rekstur sumarnámskeiðanna. Með árvissum fjárframlögum ríkisins og stuðningi frá Nordplus, Erasmusi og USA- námskeiðunum eru stoðir undir sumarnámskeiði okkar tryggar. Rétt er að benda á, að með kennslu á þeim grundvelli sem við viljum byggja á gætu 4 til 5 arkitektar verið í fullu starfi við stjórnun og kennslu og allt bendir til þess að slík kennsla í samvinnu við erlendar menntastofnanir gæti orðið fjárhagslega arðbær. Við teljum mjög mikilvægt, að stjórnvöld taki vel í málaleitan okkar enda löngu orðið tímabært að hefja hér kennslu í arkitektúr. Slík kennsla yrði ekki ein- göngu mikilvæg fyrir nemendur heldur einnig fyrir starfandi arkitekta. Kennsla í arkitektúr myndi stuðla að framförum, al- mennri þekkingu og kynningu á byggingarlist og með arkitektaskóla yrði rennt tryggari stoðum undir betri samvinnu við fulltrúa stjórnsýslu. ■ 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.