AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Side 77

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Side 77
FÉLAG SKIPULAGSFRÆÐINGA ísland ogþað svæði umhverfis landið sem við berum ábyrgð áogþurfum að skipuleggja.( Birt með leyfi Sjómælinga íslands). Félag skipulagsfræðinga var stofnað 20. júní 1985 og er þvl orðið 10 ára. Þetta er félagsskapur þeirra sem hafa menntað sig á sviði skipulagsfræði. Þeim hefur fjölgað á undanförnum árum. Sumir hafa lærtskipulagsfræði sem hluta af arkitektanámi, aðrir sem hiuta af verk- fræðinámi. Þá eru þeir til sem lært hafa landafræði og farið slðan I framhaldsnám I skipulagsfræðum. Þá er ótalinn sá hópur sem hefur einungis iært skipu- lagsfræði. Það er því töluvert sundurleitur hópur sem stendur að Félagi skipulagsfræðinga. Sumir eru I öðr- um fagfélögum og hafa lögvernduð starfsheiti, aðrir hafa engin slík réttindi. Það sem aðgreinir skipulagsfræðina frá öðrum grein- um sem fjalla um umhverfi mannsins er að hún fjallar um samhæfingu allra þeirra mismunandi þátta sem til skoðunar koma, bæði eðlisrænna, hagrænna, félagslegra og vistrænna. Menntun skipulagsfræð- inga er því samsuða úr mörgum fræðigreinum. Frá upphafi hefur félagið haft tvenn meginverkefni. Annars vegar er um að ræða að efla skipulagsfræð- ina sem slíka. Það hefur aðallega verið gert með 75 SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, FORMAÐUR FÉLAGS SKIPULAGSFRÆÐINGA

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.