AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 78

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 78
faglegum umræðum innan félagsins á fundum um hin margvíslegustu málefni sem faginu tengjast. Þessir umræðufundir hafa verið haldnir á veturna og hefur þátttaka almennt verið góð. Hins vegar hefur þessi hluti félagsstarfsins verið óreglulegur. Meðal efna sem þarna hafa verið tekin til umræðu eru breyt- ingaráskipulagslöggjöfinni. Félagið hefurfylgst með þeirri vinnu sem fram hefur farið í sambandi við þær tilraunir sem gerðar hafa verið á undanförnum árum til að breyta löggjöfinni um skipulags- og byggingar- mál. Frumvörp og hugmyndir að lagabreytingum hafa verið rædd á fundum og álit verið send til yfir- valda. Annað viðvarandi verkefni félagsins er baráttan fyrir því að ná fram löggildingu starfsheitisins skipulags- fræðingur. Sú barátta hefur staðið með hléum frá stofnun félagsins. Lengst náði hún síðastliðið vor en þá var lagt fram frumvarp til laga um löggildingu starfsheitisins. Málið náði ekki fram að ganga vegna þess að það kom seint fram og sum önnur fagfélög sendu iðnaðarnefnd ekki álit fyrir tilskilinn frest. Þetta mál verður tekið upp að nýju nú í haust og nú verður það að ná landi endanlega. Þá stendur fyrir dyrum að félagið tengist alþjóðasamtökum skipulagsfræð- inga. í félaginu eru um 20 manns en við vitum af fólki sem hefur menntun í skipulagsfræðum sem ekki er í félag- inu. Hér með er skorað á þetta fólk að ganga til liðs við þennan skemmtilega félagsskap. ■ Habila Hljóöeinangrun, hönnun og gæöi í brennidepli Leitið uppl.hjá Færanlegir veggir Felliveggir Glerveggir Glereiningar Rennihurðir Sérsmíðaðar huröir 'í'S'íi I Ide\ Sundaborg 7-9 104 Reykjavik Tel: 91-68 81 04 Fax: 91-68 86 72 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.