Skírnir - 01.09.2008, Blaðsíða 183
SKÍRNIR
ÞORSKASTRÍÐIN
457
Goðsagnirnar lifa þannig í „sameiginlegu minni“ þjóðarinnar
og móta sýn margra á fortíð jafnt sem framtíð.* * * 6 7 Þetta er auðvitað
ekkert einsdæmi; fólk í öðrum löndum á sínar hetjur og sínar
sögur/ og íslendingar eiga aðrar goðsagnir en þorskastríðin, eink-
um þær sem tengjast söguöldinni svokölluðu („gullöld íslend-
inga“)8 og sjálfstæðisbaráttunni.9 Goðsagnir lifa einatt góðu lífi
vegna þess að þær virðast trúverðugar, þær eru ekki ósvífin ósann-
indi. Hins vegar eru þær í eðli sínu hálfsannleikur eða „fölsuð
og Joseph Mali, Mythistory: The Making of a Modern Historiography (Chicago,
2003). Sjá einnig Margaret MacMillan, The Uses and Abuses of History
(Toronto, 2008).
6 Um hugtakið „sameiginlegt minni“, sjá t.d. Maurice Habwachs (Lewis A. Coser
ritstj. og þýðandi úr frönsku), On Collective Memory (Chicago, þessi útgáfa
1992). Sjá einnig Eric Hobsbawm og Terence Ranger (ritstj.), The Invention of
Tradition (Cambridge, 1983), og Anette Warring, „Kollektiv erindring -— et
brugbart begreb?“ í Bernard Eric Jensen o.fl. (ritstj.), Erindringens og glemslens
politik (Roskilde, 1996), bls. 205-233.
7 Dæmin eru mýmörg. Frá Bandaríkjunum má nefna ríkjandi hugmyndir um
„landnemaáhrif“ sem eiga að hafa mótað bandarískt samfélag. Sjá helst Richard
Slotkin, Gunfighter Nation: The Myth of the Frontier in Twentieth-Century
America (Oklahoma, 1998). í nýlegri og umdeildri bók er því haldið fram á svip-
aðan hátt að goðsagnir Bandaríkjamanna um eigin yfirburði á alþjóðavettvangi
hafi ætíð úrslitaáhrif á bandaríska utanríkisstefnu. Sjá Walter Hixson, The Myth
of American Diplomacy: National Identy and U.S. Foreign Policy (New Haven,
Connecticut, 2008). Sjá einnig umræður um bókina: „H-Diplo Roundtable
Reviews“, 9/13 (2008), [www.h-net.org/~diplo/roundtables/#vol9nol3]. 1 Dan-
mörku hefur mikið verið skrifað um frásagnir af hersetu Þjóðverja og dönsku
andspyrnuhreyfingunni. Sjá t.d. Hans Kirchhoff, Samarbejde og modstand
under besœttelsen: En politisk historie (Odense, 2001), bls. 335-342, og Claus
Bryld og Anette Warring, Besœttelsestiden som kollektiv erindring. Historie- og
traditionsforvaltning af krig og bescettelse 1945-1997 (Frederiksberg, 1998), bls.
387-393. Nærtækasta dæmið í tíma er kannski minni þeirra þjóða sem tilheyrðu
Júgóslavíu og má þar nefna Ilana R. Bet-El: „Unimagined communities: The
power of memory and the conflict in the former Yugoslavia", í Jan Werner
Muller (ritstj.): Memory & Power in Post-War Europe: Studies in the Presence of
the Past (Cambridge, 2002), bls. 206-222. Sjá einnig Tim Judah, The Serbs:
History, Myth and the Destruction of Yugoslavia (New Haven, Connecticut,
1997).
8 Sjá t.d. verk Jóns J. Aðils með því heiti, Gullöld Islendinga: Menning og lífs-
hœttir feðra vorra á söguöldinni (Reykjavík, 1906).
9 Sjá einkum rannsóknir Guðmundar Hálfdanarsonar, t.d. yfirlitsverkið íslenska
þjóðríkið. Uppruni og endimörk (Reykjavík, 2001).