Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 9
hjúkrunarfræðingar á tímum covid-19 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 9 Tafla 1. úrtak og svörun upphaflegt úrtak 3618 Vantaði netfang 71 Endanlegt úrtak 3547 neita að svara 29 næst ekki í 63 fjöldi svarenda 1968 Svarhlutfall 55,40% könnunin samanstóð af 46 spurningum og var megininntak þeirra viðhorf til starfsins, starfsánægja, vinnuumhverfi, aðbúnaður og líðan í starfi á tímum covid-19. Spurningarnar voru annars vegar lokaðar, sumar með fimm punkta Likert- kvarða og hins vegar ölsvarsspurningar þar sem merkja mátti við marga svarkosti. Einnig voru opnar spurningar með mögu- leika á að svara með eigin orðum. niðurstöðurnar gefa mynd af viðhorfum hjúkrunarfræð- inga til starfsins, líðan og ýmsum þáttum sem snerta starf þeirra í covid-faraldrinum. helstu breytur, sem notaðar voru til að greina niðurstöður einstakra spurninga betur, voru aldur, starfsreynsla, vinnufyrirkomulag og aðalvinnustaður. Í flestum breytum voru niðurstöður sýndar sem meðaltal á kvarðanum 0–5 eða 1–5 og segir það til um hvar þungamiðja svara var í tiltekinni spurningu. Meðaltöl einstakra spurninga verða ekki gefin upp og verður ekki tæmandi umöllun um könnunina í þessari grein. fíh mun vinna áfram með tilteknar niðurstöður könnun- arinnar og nýta sér þær í vinnu tengdri kjörum og starfsum- hverfi hjúkrunarfræðinga. niðurstöðurnar í heild gefa góða mynd af starfsviðhorfum hjúkrunarfræðinga, líðan og öðrum þáttum sem snert hafa starf þeirra á covid-tímum. Helstu niðurstöður Ný viðfangsefni og undirbúningur undirbúningur fyrir heimsfaraldur hefur verið umfangsmikið og flókið verkefni sem snerti ölmarga hjúkrunarfræðinga. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar hafa 76% hjúkrun- arfræðinganna þur að bregðast við covid-19-sýkingum eða grun um þær í starfinu. Þegar niðurstöður eru skoðaðar út frá því hvernig hjúkr- unarfræðingar töldu sig undirbúna svöruðu 48% þeirra að þeir teldu sig fremur eða mjög vel undirbúna fyrir faraldurinn en 41% í meðallagi. af þeim hjúkrunarfræðingum sem töldu sig mjög vel undirbúna voru flestir starfandi á Landspítala og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. hjúkrunarfræðingar voru einnig spurðir um hversu vel vinnustaður þeirra hefði verið undirbúinn fyrir faraldurinn og svör uðu 72% hjúkrunarfræðinga að þeirra vinnustaður væri mjög vel eða fremur vel undirbúinn fyrir covid-19 og 20% í meðallagi. að mati hjúkrunarfræðinga voru það heilbrigðis- stofnun austurlands, heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Sjúkrahúsið á akureyri sem voru hvað best undirbúin. Hversu vel varstu undirbúin(n) fyrir covid-19? 9% 40% 41% 8% 2% Mjög fremur í meðal- fremur mjög illa/ vel vel lagi illa alls ekki Covid-19: Þekking, upplýsingagjöf og miðlun Eir að faraldurinn skall á voru stöðugt nýjar upplýsingar að berast, til dæmis um sóttkví, ölda smita og samkomutak- markanir. Það var mjög mikilvægt að hjúkrunarfræðingar væru vel upplýstir starfs síns vegna þar sem staðan hverju sinni gat ha bein áhrif á öryggi hjúkrunar. Mat hjúkrunarfræðinga var að í 89% tilvika hefði þekking þeirra og reynsla nýst mjög eða fremur vel við breyttar aðstæður. Þegar spurt var um almenna upplýsingagjöf um covid-19 fannst 78% hjúkrunarfræðinga hún vera mjög eða fremur góð. jafnframt töldu 75% hjúkrunarfræðinga sig fá mjög eða fremur fullnægjandi upplýsingar varðandi faraldurinn frá sínum yfir- manni. heilbrigðisstofnun austurlands, Sjúkrahúsið á akureyri og heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins komu þar best út. Því koma niðurstöðurnar í töflu 2 ekki á óvart en þar kemur fram að almannavarnir og upplýsingar í tölvupósti, sem þá er vinnu- tengdur, koma út á jöfnu. Á þessum fordæmalausu tím um áttu breytingar sér o og tíðum stað með litlum fyrirvara og því ekkert óeðlilegt að munnlegar upplýsingar frá yfirmanni væru svona algengar, í ljósi síbreytilegs ástands í starfsumhverfinu. Tafla 2. hvaðan fékkstu upplýsingar um covid-19 sem tengj - ast starfinu? almannavarnir 69% upplýsingar í tölvupósti 69% Munnlegar upplýsingar frá yfirmanni 54% Á covid.is 52% Á vefsíðu vinnustaðar 49% Breytingar á starfsumhverfi og ábyrgð Á öllum heilbrigðisstofnunum, heilsugæslustöðvum og hjúkr- unar- og dvalarheimilum voru gerðar breytingar á skipulagi og starfsemi vegna covid-19. Verkefnin voru í flestum tilfellum gríðarlega umfangsmikil og fólu í sér m.a. endurskipulagningu á mönnun og þjónustu. að mati hjúkrunarfræðinga var það í 64% tilfella yfirstjórn eða framkvæmdastjórn hvers vinnu - staðar sem bar ábyrgð á fyrirhuguðum breytingum en 43% töldu það hafa verið samstarfsverkefni allra á vinnustaðnum. um 66% hjúkrunarfræðinga töldu sig vera þátttakendur í skipulagsbreytingum sem aðrir skipulögðu en 23% töldu sig vera hluta af teymi sem skipulagði breytingarnar. af þessu má álykta að meirihluti svarenda hafi tekið þátt í breytingum á starfsumhverfi sínu. hjúkrunarfræðingar voru spurðir um hverjir þeim fannst taka ábyrgð varðandi covid-tengdum málum á þeirra starfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.