Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 22
Elísabet starfar í dag sem verkefnisstjóri frú ragnheiðar, skaðaminnkandi þjónustu rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu, en áður en hún varð verkefnisstjóri vann hún sem hjúkrunarfræðingur hjá frú ragnheiði í tvö ár. Í umsögn dómnefndar um Elísabetu segir m.a.: „Sem verkefnisstjóri hefur hún unnið ótrúlegt þrekvirki við skipulagningu starfsins og vitundarvakningu um orsakir, eðli og afleiðingar vímuefna- vanda fyrir einstaklinginn og þeirra sem minna mega sín. hún er ötul baráttukona jaðarsettra hópa, til dæmis heimilislausra og þeirra sem nota vímuefni í æð.“ Blaðamaður settist niður með Elísabetu til að fara yfir helstu verkefnin sem hún vinnur að og til að fá að skyggnast inn í líf hennar, auk þess að forvitnast um stöðu fólks með vímuefnavanda sem hún brennur svo heitt fyrir. Sjálfboðaliðar Frú Ragnheiðar yfir 120 og notendur um 600 á ári Elísabet er 28 ára og býr með sambýlismanni sínum og tveimur ættleiddum villi- köttum við fossvogsdalinn en hyggur á flutning til hafnarfjarðar. hún er fyrr- verandi forseti Stúdentaráðs háskóla Íslands, fyrsti kjörni hjúkrunarfræðingurinn í stöðuna, og er núverandi stjórnarformaður félagsstofnunar stúdenta. Elísabet starfaði sem sjálfboðaliði frú ragnheiðar áður en hún tók við verkefnisstjóra - stöðu frú ragnheiðar. hlutverk hennar felst í að hafa yfirsýn yfir verkefnið í heild sinni, stefnumótun og framtíðarsýn ásamt áherslum, markmiðum og daglegum störfum. „Ég ber ábyrgð á að það sé góð samvinna við alla sem koma nálægt þjón- ustunni sem notendurnir njóta, miðla upplýsingum, safna styrkjum fyrir verk- efnið, og í gegnum alla þessa ábyrgð er rík áhersla lögð á notendasamráð, sjálf- boðaliðalýðræði innan verkefnisins og samstarf við stjórn rauða krossins. Verk- efnið er flokkað sem hjúkrunarstýrt starf fyrir jaðarsetta einstaklinga á höfuð- borgarsvæðinu í sjálfboðnu starfi. Við leggjum áherslu á heilbrigðisþjónustu og heilsuvernd heimilislausra einstaklinga og þeirra sem nota vímuefni í æð til að draga úr smitsjúkdómum og sýkingum ásamt skaða af vímuefnanotkuninni. Sjálfboðaliðar frú ragnheiðar eru í dag rúmlega 120 manns og notendur þjón- ustunnar um 600 einstaklingar á ári.“ 22 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 JCI-hreyfingin á Íslandi velur árlega Framúrskarandi Íslending en það er hluti af alþjóðlegri viðurkenningu sem JCI stendur fyrir um allan heim til að vekja athygli á því sem er vel gert og einnig til að hvetja annað ungt fólk til dáða. Árið 2020 varð hjúkrunarfræðingurinn Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir valin Framúrskarandi ungur Íslendingur fyrir framlag sitt á sviði mannúðar- og sjálfboðaliðamála. Berst fyrir málefnum heimilislausra og er ötul baráttukona jaðarsettra hópa — Viðtal við Elísabetu Herdísar Brynjarsdóttur Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir, 28 ára gamall hjúkrunarfræðingur, var valin „Framúrskarandi ungur Íslendingur“ árið 2020. „Við nálgumst málstaðinn á mannúðlegan hátt út frá grunngildum Rauða krossins og tölum fyrir virðingu, að mæta einstaklingum hér og nú og stuðla að reisn þeirra.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.