Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 58
Námið verði aðgengilegt hjúkrunarfræðingum um allt land Í náminu verður stuðst við fjölþættar aðferðir við kennslu, svo sem klínískt nám, umræðufundi, tilfellakynningar, fyrirlestra, kennslu í færnistofu og hópavinnu. Áhersla verður lögð á að tengja fræðilegan hluta við raunveruleg dæmi, meðal annars með kynningum frá sérfræðingum á sviði smitsjúkdóma og sýkingavarna. Tekin verða raunveruleg dæmi um hópsýkingar á heilbrigðisstofnun og nemendur fá tæki- færi til að vinna að eigin viðbragðsáætlun. Notað verður fjölþætt námsmat, þar með talið próf, skrifleg verkefni, kynningar og þátttaka í umræðutímum. Lögð er áhersla á að námið verði aðgengilegt hjúkrunarfræðingum um allt land og verður því skipu - lagt með þeim hætti að nemendur eigi þess kost að taka hluta námsins í fjarnámi með staðbundnum lotum eftir atvikum og aðstæðum. Það er enginn vafi í huga þeirra sem til þekkja að þörf er á viðbótarnámi á fram - haldsstigi í sýkingavörnum og smitsjúkdóma hjúkrun. Slík viðbótarmenntun mun nýtast hjúkrunarfræðingum sem starfa innan allra sérsviða og um allt land, hvort sem það er á heilsugæslu, á minni heilbrigðisstofnunum eða á Landspítalanum. Við erum bjartsýn á að hjúkrunarfræðingar sjái sér hag í því að efla þekkingu sína og færni á sviði sýkingavarna og smitsjúkdómahjúkrunar, bæði til faglegrar fram - þróunar og til heilla fyrir samfélagið allt. Umsóknarfrestur vegna diplómanáms við Hjúkrunarfræðideild HÍ er til og með 15. apríl 2021. Við hlökkum til að sjá sem flesta! anna tómasdóttir, berglind guðrún chu og helga jónsdóttir 58 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 Við erum bjartsýn á að hjúkrunarfræðingar sjái sér hag í því að efla þekk- ingu sína og færni á sviði sýkingavarna og smitsjúk- dómahjúkrunar, bæði til faglegrar framþróunar og til heilla fyrir samfélagið allt. E T A ME Á RÉTT ÐFERÐUR AÐ FJÚKLINGR ÞINN S A EÐA GRÆÐA ÞRÝGJGYIL AÐ FYRIRB ÁR?TINGSSS étL ta á og d a álagi/þrýstingieifr atnsheldarV antar fyrir betri endingueiðir kBr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.