Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 31
„Í Brasilíu eru læknar líkt og guðir“ aðspurð um reynslu þeirra af því að starfa hjá íslenska heil- brigðiskerfinu eru fyrstu viðbrögð þeirra að hér sé minni munur á heilbrigðisstéttum. „Í Brasilíu eru læknar líkt og guðir,“ segir jessica. hér er mun meira jafnvægi og ekki þessi aðgreining sem þekkist víða erlendis,“ segir hún jafnframt. „Og meira að segja meðal þeirra sem vinna í mötuneytinu. Það er mjög virðingarvert.“ Matteo tekur undir og segir Breta leggja sig í líma við þennan mannamun og til frekari aðgreiningar er hver starfsstétt með sinn eigin vinnufatnað. „Við erum í raun öll að vinna sömu vinnuna en hver með sinni aðferð,“ segir hann. Þar sem heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum er einkarekið veldur það því að fólki er mismunað eftir efnahag, segir holly. „Ég er því mjög hrifin af íslenska heilbrigðiskerfinu,“ segir hún. Þrátt fyrir að þau holly, Matteo og jessica hafi dvalið hér í tiltölulega skamman tíma eru þau óhrædd við að tjá sig á ís- lensku en erlendum hjúkrunarfræðingum, sem starfa hjá Landspítalann, stendur til boða að sækja íslenskunámskeið. jessica hefur verið hér lengst og talar reiprennandi íslensku. Til að byrja með hjálpaði það henni mikið að sitja og hlusta á samstarfsfólkið spjalla í matar- og kaffihléum. Matteo vill gjarnan tala meiri íslensku en fyrir honum er það mikilvægt að viðkomandi sættist á að íslenskan hans sé ekki fullkomin. Þau segja móttökurnar, sem hjúkrunarfræðingar af erlendum uppruna fá, vera til fyrirmyndar og það hafi verið mjög gagn- legt að sækja starfsþróunarnámskeiðið á vegum Landspítalans. meira jafnræði á milli heilbrigðisstétta tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 31 epharmag IcorVörut epharma.is.icgororutv slun fyrir fyrirtæki o erefvengileg vAðg eta séð vörufrvinir gem viðskiptaþar s antað vörur á sínum epharma og pIc ænum hættafrerðum með rsamningsv ofnanir g st amboð i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.