Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 76

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 76
óánægður“ og „mjög óánægður“ voru ásamt svarmöguleik- anum „hlutlaus“ sameinaðir í „óánægður“. Einnig var svar- möguleikanum „hef ekki þurft aðstoð/ráðgjöf “ sleppt þegar unnið var úr svörum með „ánægja/óánægja“. Niðurstöður Bakgrunnur þátttakenda Á rannsóknartímabilinu komu 390 börn í sex eða níu vikna skoðun og foreldrar 49,4% þeirra (n = 193) gáfu samþykki sitt. Foreldrar 136 barna (34,9%) svöruðu öllum spurningunum og niðurstöður byggjast á svörum þeirra. Þátttakendur skiptust jafnt á milli hópanna tveggja, 49,3% (n = 67) voru að eignast sitt fyrsta barn og 50,7% (n = 69) höfðu eignast barn áður. Þátt- takendur voru 93,4% konur sem allar gengu með barn sitt og 84,3% barnanna fæddust um fæðingarveg. Meirihluti þátttak- enda var giftur eða í sambúð (91,9%) og hafði lokið námi á há- skólastigi (70,6%). Rétt rúmur helmingur þátttakenda (52,9%) var á aldrinum 30–39 ára, enginn þátttakandi var undir 20 ára. Allir þátttakendur fengu heimavitjanir utan einn sem fór í skoðun á sína heilsugæslustöð í öðru hverfi í stað heimavitjana frá hverfisstöð. Einungis var martækur munur á bakgrunni hópanna varðandi aldur og fjölda barna. Í töflu 1 má sjá bak- grunnsupplýsingar þátttakenda Viðhorf foreldra til heimavitjana Meirihluti þátttakenda (91,9%, n = 124) var frekar eða mjög ánægður með heimavitjanirnar. Í ljós kom að 50,4% þátttak- enda höfðu fengið tvær eða þrjár heimavitjanir og 8,9% höfðu fengið fjórar. Hins vegar höfðu 4,4% aðeins fengið eina en 36,3% fengið fimm eða fleiri og voru þeir síðasttöldu marktækt ánægðari með heimavitjanirnar (p < 0,014) en þeir sem fengu fjórar eða færri. Jafnframt fannst flestum þátttakendum heima - vitjanirnar hæfilega margar (83,7%) og hæfilega langar (95,6%) (tafla 2). Eini marktæki munurinn á hópunum var að foreldrar með fyrsta barn vildu frekar breyta einhverju í heimavitjun- unum (p < 0,02). Ellefu þátttakendur (8,1%) voru óánægðir með heimavitjanir hjúkrunarfræðinga. Foreldrum gafst kostur jórunn edda hafsteinsdóttir o.fl. 76 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 Tafla 1. Bakgrunnur þátttakenda, með fyrsta barn og sem áttu barn áður Heild Fyrsta barn Barn áður P-gildi* n = 136 n = 67 n = 69 < 0,05 (100%) (49,3%) (50,7%) Kyn: Karlar 9 (6,6) 6 (9,0) 3 (4,3) Konur 127 (93,4) 61 (91,0) 66 (95,6) Aldur: 20–29 53 (39,0) 36 (53,7) 17 (24,6) 0,01* 30–39 72 (52,9) 28 (41,8) 44 (63,8) 0,002* 40 ára og eldri 11 (8,1) 3 (4,5) 8 (11,6) 0,03* Hjúskaparstaða: Einstæður 8 (5,9) 6 (8,9) 2 (2,9) Í sambandi/hjúskap 125 (91,9) 60 (89,6) 65 (94,2) Annað 3 (2,2) 1 (1,5) 2 (2,9) Menntun: Grunnskóli eða minna 16 (11,8) 8 (11,9) 8 (11,6) Stúdent eða iðnnám 24 (17,6) 12 (117,9) 12 (17,4) Háskólapróf 96 (70,6) 47 (70,1) 49 (71,0) Konur — fæðing (n = 127) Um fæðingarveg 107 (84,3) 49 (80,3) 58 (87,9) Keisaraskurður 20 (15,7) 12 (19,7) 8 (12,1) * P-gildi, marktækni miðuð við < 0,05 Tafla 2. Samanburður á viðhorfi til skipulags heimavitjana meðal hópanna tveggja Heild Fyrsta barn Barn áður P-gildi** n = 135* n = 66 n = 69 < 0,05 (100%) (48,9%) (51,1%) Fjöldi heimsókna: Ein 6 (4,4) 3 (4,5) 3 (4,4) Tvær 50 (37,1) 22 (33,3) 28 (40,6) Þrjár 18 (13,3) 9 (13,6) 9 (13,0) Fjórar 12 (8,9) 7 (10,6) 5 (7,2) Fimm eða fleiri 49 (36,3) 25 (37,9) 24 (34,8) Fannst þér heim- sóknirnar vera: Of fáar 20 (14,8) 13 (19,7) 7 (10,2) Hæfilega margar 113 (83,7) 52 (78,8) 61 (88,4) Of margar 2 (1,5) 1 (1,5) 1 (1,4) Fannst þér heim- sóknirnar vera: Of stuttar 6 (4,4) 4 (6,1) 2 (2,9) Hæfilega langar 129 (95,6) 62 (93,9) 67 (97,1) Of langar 0 (0) 0 (0) 0 (0) Varst þú ánægð/ur/ óánægð/ur með heimavitjanirnar: Ánægður 124 (91,9) 58 (89,4) 66 (94,3) Óánægður 11 (8,1) 7 (10,8) 4 (5,7) Fékkstu tækifæri til að spyrja um það sem þér hefur verið efst í huga í heimavitjunum: Já 129 (95,6) 61 (92,4) 68 (98,6) Nei 6 (4,4) 5 (7,6) 1 (1,4) Myndir þú vilja breyta einhverju við heima- vitjanir: Nei 80 (59,3) 33 (50,0) 47 (68,1) Hef ekki skoðun 27 (20,0) 14 (21,2) 13 (18,9) Já 28 (20,7) 19 (28,8) 9 (13,0) 0,02* * Einn þátttakandi þáði ekki heimavitjanir frá hverfisheilsugæslu og er því ekki með ** P-gildi, marktækni miðuð við <0,05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.