Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 1

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 1
The Icelandic Journal of Nursing | 3. tbl. 2022 | 98. árgangur Tímarit HJÚKRUNARFRÆÐINGA ÞIÐ ERUÐ HJARTAÐ Í HEILBRIGÐISKERFINU „Laun skipta líka máli, ... “ „Við viljum efla fólk til að hjálpa sér sjálft, ... “ „Afleiðingar áfalla í starfi geta verið samúðarþreyta ... “ ... 95% hjúkrunarfræðinga sem settu hækkun grunnlauna í fyrsta sæti, ... „Þær fá margar hjartsláttartruflanir, hafa farið til hjartalækna, ... ómun á hjarta og það finnst ekki neitt, ... “ „Heildræn og þverfagleg hjúkrun er rauði þráðurinn á deildinni og þessi nána og góða teymisvinna er bjargráð.“ „Ljóst er að fjölga þarf enn frekar þeim sem útskrifast úr námi í hjúkrunarfræði hér á landi.“ „Þar stóð upp úr hversu brýnt trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga finnst skorta faglegan stuðning í starfi og að sett séu mönnunarviðmið.“ ISSN: 2298-7053

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.