Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 43
3. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 41 Núna, rúmlega 100 árum eftir fyrsta sameiginlega fundinn, er Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN), regnhlífarsamtök 340.000 hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndunum. Hundrað ára stórafmæli samtakanna var fagnað með afmælisráðstefnu þar sem fulltrúar frá Íslandi létu sig ekki vanta. Aðeins nánar um samtökin en Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) er svæðisbundin samvinna stéttarfélaga hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndunum sex. Hlutverk SSN er meðal annars að beina athygli sinni að þróun og eiga frumkvæði í málum sem hafa áhrif á hjúkrunarfræðinga og hjúkrun á Norðurlöndum. Samvinnan á að leggja sitt af mörkum til 100 ára afmælisráðstefna SSN í Kolding Í septembermánuði árið 1920 klæddu um það bil 1000 hjúkrunarfræðingar sig upp á og héldu til Kaupmannahafnar með skipi eða lest. Hjúkrunarfræðingarnir komu frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Tilgangurinn var að hittast á fyrsta sameiginlegum norrænum fundi sem var ætlaður hjúkrunarfræðingum á Norðurlöndunum en það var danska hjúkrunarfélagið sem stóð fyrir fundinum. Ísland hefur verið aðili að samtökunum síðan 1923 og tekur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga virkan þátt í starfi SSN. áframhaldandi þróunar hinnar almennu heilbrigðisþjónustu og hjúkrunar á Norðurlöndum. Til að styrkja þessa þróun á SSN að eiga samvinnu við, og hugsanlega sækja um aðild að, viðeigandi norrænum, evrópskum og alþjóðlegum samtökum. Afmælisráðstefna samtakanna var haldin í september síðastliðnum í Kolding í Danmörku. Upphaflega átti að halda ráðstefnuna árið 2020 þegar 100 ár voru liðin frá stofnun samtakanna, vegna heimsfaraldursins var henni frestað þar til í ár. Sérstök undirbúningsnefnd hafði frá árinu 2018 unnið að því að undirbúa ráðstefnuna og var fulltrúi Íslands í nefndinni Edda Dröfn Daníelsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs Fíh. Umsjón: Edda Dröfn Daníelsdóttir 100 ára afmælisráðstefna SSN í Kolding Eydís Sigfúsdóttir og Heiðdís Hlíf Hjaltadóttir Ólafur fyrrverandi formaður Fíh og Guðbjörg núverandi formaður ásamt Pamelu Cipriano forseta ICN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.