Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 24
22 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Áfallasaga og álag – áhrifaþættir Eru sumir móttækilegri en aðrir þegar kemur að samúðarþreytu? „Já, til dæmis virðast þeir einstaklingar sem eiga auðveldara með samkennd vera útsettari fyrir samúðarþreytu en hægt er að þjálfa sig í að nota samkennd sem verkfæri og að setja sér mörk. Þættir sem geta gert það að verkum að sumir eru móttækilegri en aðrir eru til að mynda eigin áfallasaga, of mikið álag í starfi, of margir skjólstæðingar og takmörkuð starfsreynsla. Einnig geta aðrir þættir, eins og að hafa ekki fengið fræðslu um áhrif áfalla annarra á eigin líðan og skortur á baklandi og stuðningi, haft áhrif,“ segir Katrín og bætir við að persónuleg staða viðkomandi skipti líka máli og sé áhrifaþáttur og eins það að viðkomandi sé meðvitaður um að hann sé stundum eða jafnvel oft, að vinna með þung mál og erfið áföll. Þarf að hlúa betur að heilbrigðisstarfsfólki til að sporna við atgervisflótta Eru kulnun og samúðarþreyta nátengd? „Já, vegna þess að samúðarþreyta getur leitt til kulnunar. En það er vel hægt að vinna með samúðarþreytu og þannig koma í veg fyrir að hún leiði til kulnunar,“ segir Katrín og aðspurð um fyrirbyggjandi aðferðir segir hún að sjálfsþekking og sjálfsumhyggja séu lykilatriði þegar komi að andlegri heilsu. „Að finna tilgang með starfinu, finna að það sem maður er að gera skiptir máli fyrir skjólstæðinginn, aðstandendur hans, vinnufélagana, vinnustaðinn og samfélagið, það eflir samúðarsátt,“ segir hún. En telur hún að heilbrigðiskerfinu hér á landi standi ógn Katrín ásamt Hildi Ingu, samstarfskonu sinni Samúðarþreyta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.