Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 92

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 92
90 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Mælitæki fyrir eldra fólk – próffræði Mælitæki (heildarkvarðar)* ICC2.1 (95% öryggisbil)** Staðalvilla mælinga*** Tímamælt „upp og gakk“ (sek) 0,84 (0,59-0,94) 1,32 MFF-athafnir (0-100) 0,95 (0,87-0,98) 2,43 MFF-tíðni þátttöku (0-100) 0,76 (0,22-0,92) 1,36 MFF-takmörkun á þátttöku (0-100) 0,65 (0,19-0,86) 8,21 Mat á líkamsvirkni aldraðra (0-400+) 0,67 (0,32-0,86) 49,48 A-Ö jafnvægiskvarði (0-100) 0,82 (0,56-0,93) 9,11 MMSE (0-30) 0,70 (0,38-0,87) 1,64 GDS (0-30) 0,84 (0,63-0,93) 1,40 Mælitæki (heildar- og undirkvarðar)* Cronbachs alfa (95% öryggisbil) MFF-athafnir (32 atriði) 0,95 (0,94 – 0,96) Erfiðleikar við athafnir sem reyna á efri útlimi (7 atriði) 0,79 (0,74 – 0,83) Erfiðleikar við athafnir sem reyna á neðri útlimi (14 atriði) 0,91 (0,89 – 0,93) Erfiðleikar við athafnir sem reyna mikið á neðri útlimi (11 atriði) 0,93 (0,92 – 0,95) MFF-tíðni þátttöku (16 atriði) 0,70 (0,63 – 0,76) Tíðni samskipta við aðra (9 atriði) 0,66 (0,57 – 0,73) Tíðni eigin umsjár (7 atriði) 0,58 (0,48 – 0,66) MFF-takmörkun á þátttöku (16 atriði) 0,91 (0,89 – 0,93) Takmörkun á virkni (12 atriði) 0,91 (0,88 – 0,93) Takmörkun á stjórn á eigin lífi (4 atriði) 0,60 (0,50 – 0,69) A-Ö jafnvægiskvarði (16 atriði) 0,95 (0,94 – 0,96) MMSE (19 atriði) 0,33 (0,16 – 0,47) GDS (30 atriði) 0,80 (0,76 – 0,84) Tafla 2. Áreiðanleiki endurtekinna mælinga (N=20) fyrir heildarkvarða allra mælitækja (ICC2.1 og staðalvilla) Tafla 3. Innri áreiðanleiki þeirra mælitækja sem byggja á fleiri en einu atriði * Efri árin, mat á færni og fötlun – athafnahluti (MFF-athafnir), Efri árin, mat á færni og fötlun – þátttökuhluti (MFF-tíðni þátttöku og MFF–takmörkun á þátttöku), Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði), Próf til að meta vitræna getu (MMSE) og Þunglyndismat fyrir aldraða (GDS). **Intraclass Correlation Coefficient, two way random effect model, absolout agreement. ***Staðalvilla er í sömu einingu og kvarði hvers mælitækis. * Efri árin, mat á færni og fötlun – athafnahluti (MFF-athafnir), Efri árin, mat á færni og fötlun – þátttökuhluti (MFF-tíðni þátttöku og MFF – takmörkun á þátttöku), Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði), Próf til að meta vitræna getu (MMSE) og Þunglyndismat fyrir aldraða (GDS). kvarðanum og áberandi lægstur hjá MMSE. Innri áreiðanleiki var góður (Cronbachs alfa 0,7-0,9) fyrir heildarkvarða MFF- athafnir, MFF-tíðni þátttöku og MFF-takmörkun á þátttöku en undirkvarðarnir sjö komu misvel út (Cronbachs alfa 0,58-0,93). Hugsmíðaréttmæti Tafla 4 sýnir fylgni milli allra mælinganna (raðfylgnistuðull Spearmans). GDS og TUG eru einu mælitækin þar sem betri færni endurspeglast í færri stigum og því kom fram neikvæð fylgni milli þeirra og annarra mælitækja. Sterkust var fylgnin milli A-Ö jafnvægiskvarðans og MFF-athafna. A-Ö jafnvægiskvarðinn var að auki með sterka fylgni við TUG og MFF-takmarkanir á þátttöku. MFF-athafnir og MFF- takmarkanir á þátttöku höfðu bæði sterka fylgni við TUG og hvort annað. Almennt var MMSE með veikustu fylgni við önnur mælitæki en þó var fylgnin miðlungssterk við MFF-tíðni þátttöku. Í töflu 5 og mynd 1 eru niðurstöður þar sem aðferð þekktra hópa var notuð til að varpa ljósi á hugsmíðaréttmæti. Í töflu 5 sést að yngri hópurinn var marktækt færari en sá eldri samkvæmt öllum mælingum nema það var ekki aldursmunur á niðurstöðum GDS (p = 0,057). Mynd 1 (A-D) sýnir að niðurstöður á bæði TUG og A-Ö jafnvægiskvarða greindu á milli þeirra sem höfðu sögu um eina eða fleiri byltur á síðastliðnum 12 mánuðum og þeirra sem höfðu ekki dottið. Mælitækin tvö greindu einnig á milli þeirra sem notuðu gönguhjálpartæki og þeirra sem notuðu ekki gönguhjálpartæki. Mælitæki (heildarkvarðar)* 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 1. TUG – 2. MFF-athafnir -0,712 – 3. MFF-tíðni þátttöku -0,379 0,307 – 4. MFF-takmarkanir á þátttöku -0,626 0,672 0,448 – 5. MLA -0,415 0,544 0,424 0,333 – 6. A-Ö -0,706 0,848 0,327 0,601 0,451 – 7. MMSE -0,297 0,250 0,339 0,193 0,291 0,275 – 8. GDS 0,412 -0,546 -0,401 -0,567 -0,338 -0,497 -0,230 – Tafla 4. Fylgni milli allra mælitækjanna (raðfylgnistuðull Spearmans) *Tímamælt „upp og gakk“ (TUG), Efri árin, mat á færni og fötlun – athafnahluti (MFF-athafnir), Efri árin, mat á færni og fötlun – þátttökuhluti (MFF-tíðni þátttöku og MFF- takmarkanir á þátttöku), Mat á líkamsvirkni aldraðra (MLA), Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði), Próf til að meta vitræna getu (MMSE) og Þunglyndismat fyrir aldraða (GDS).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.