Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 50
48 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Ráðstefna ENDA á Selfossi Ráðstefna samtaka evrópskra hjúkrunarstjórnenda (ENDA) fór fram á Selfossi dagana 14.–17. september. Þessi ráðstefna var 15. ráðstefna ENDA en samtökin fögnuðu 30 ára afmæli í ár. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en alls sóttu 190 hjúkrunarfræðingar ráðstefnuna og komu víða að. Íslensk náttúra og fallegt bæjarstæði Selfoss tók vel á móti þátttakendum en á fyrsta kvöldi ráðstefnunnar sáust Norðurljós sem vöktu mikla athygli erlendra gesta. Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar var skipuð Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur, formanni ENDA, og Margréti Hallgrímsson, hjúkrunarfræðingi og ljósmóður. Formaður vísindanefndar var Helga Bragadóttir, prófessor og deildarforseti hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands. Þema ráðstefnunnar var valið út frá þeim áskorunum sem hjúkrunarstjórnendur standa frammi fyrir í umhverfis- málum og breyttri heimsmynd vegna loftslagsmála. Heilbrigðisstofnanir með flókna og dýra starfsemi og mikinn mannauð þurfa í öllu tilliti að tileinka sér nýja nálgun á viðfangsefnin. Ekki síst eru sjúkrahús umhverfiskrefjandi stofnanir sem þurfa mikil aðföng og skila frá sér miklu magni af úrgangi. Hjúkrunarstjórnendur gegna mikilvægu hlutverki í Ráðstefna ENDA á Selfossi að draga úr kolefnisspori heilbrigðisstofnana með því að virkja umhverfismeðvitund starfsfólks og leita allra leiða sem eru betri fyrir umhverfið og tryggja öryggi starfsfólks og sjúklinga. En loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra hafa mikil áhrif á heilsufar. Kvöldið fyrir ráðstefnuna var viðburður á Snæfoksstöðum í Grímsnesi. Þar var gróðursett tré fyrir hvern þátttakanda ráðstefnunnar. Þetta tókst frábærlega, var ákveðinn ísbrjótur þar sem allir unnu saman að ákveðnu verkefni sem skilar sér til komandi kynslóða. Fjölmörg erindi voru flutt í málstofum, auk aðalfyrirlestra, kynninga á veggspjöldum og tveggja vinnusmiðja. Texti: Sölvi Sveinsson / Myndir: Sigríður Elín Ásmundsdóttir ofl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.