Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 66

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 66
64 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Kjarakönnun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Meirihluti hjúkrunarfræðinga er óánægður með launakjör sín samkvæmt niðurstöðum kjarakönnunar sem gerð var í haust. Þrátt fyrir það eru flestir ánægðir í starfi. Helmingur hjúkrunarfræðinga hefur oft mætt til vinnu við aðstæður þar sem mönnun var ekki næg til að tryggja lágmarksöryggi skjólstæðinga. Þriðjungur hefur íhugað af alvöru að hætta á síðustu tveimur árum. Niðurstöður kjarakönnunar Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga lágu fyrir þann 14. september síðastliðinn. Markmið kjarakönnunarinnar var að kanna viðhorf og væntingar hjúkrunarfræðinga fyrir næstu kjarasamninga. Svarhlutfall í könnuninni var mjög gott, eða 64,2%. Hér eru helstu niðurstöður en þær voru fyrst kynntar á kjararáðstefnu Fíh í byrjun október. Alls sögðust 69% hjúkrunarfræðinga vera ánægð í starfi þegar á heildina er litið, 18,4% mjög ánægð í starfi og rúmur helmingur fremur ánægður. Aðeins 1,6% eru mjög óánægð í starfi og 6,5% fremur óánægð. Munurinn er lítill þegar litið er til bakgrunnsbreytna á borð við kyn og aldur. Fáir ánægðir með launakjörin Meirihluti hjúkrunarfræðinga sem svaraði könnuninn, eða 58,8%, er óánægður með launakjör sín, samanborið við 14,2% sem eru ánægðir eða fremur ánægðir. Aðeins 2,4% eru mjög ánægðir með launakjörin. Meirihluti hjúkrunarfræðinga ánægðir í starfi en óánægðir með launakjör Umsjón: Kjarasvið Fíh Kjarakönnun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Það skiptir miklu máli fyrir 36% þeirra sem svöruðu könnun- inni að hafa möguleika á yfirvinnu, svipað stór hópur, 35%, segir það skipta sig litlu eða engu máli. Það skiptir mun meira máli yfir yngri aldurshópa en þá eldri, 56,9% í þeim yngsta samanborið við 19,3% í aldurshópnum 60 ára og eldri. Spurt var hvaða atriði eigi helst að ákvarða endanlega launasetningu hjúkrunarfræðinga á stofnunum, en starfs- lýsing, menntun og miðlægur kjarasamningur vógu þar þyngst. Mynd 1. Á Heildina Litið, hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu í starfi þínu? 50,6% 23% 18,4% 6,5% 1,6% Fremur ánægð(ur) Mjög ánægð(ur) Í meðallagi Fremur óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Mynd 2. Á Heildina litið, hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með launakjör þín? Fremur ánægð(ur) Mjög ánægð(ur) Í meðallagi Fremur óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) 2,4% 11,8% 27% 32,6% 26,1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.