Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Side 92

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Side 92
90 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Mælitæki fyrir eldra fólk – próffræði Mælitæki (heildarkvarðar)* ICC2.1 (95% öryggisbil)** Staðalvilla mælinga*** Tímamælt „upp og gakk“ (sek) 0,84 (0,59-0,94) 1,32 MFF-athafnir (0-100) 0,95 (0,87-0,98) 2,43 MFF-tíðni þátttöku (0-100) 0,76 (0,22-0,92) 1,36 MFF-takmörkun á þátttöku (0-100) 0,65 (0,19-0,86) 8,21 Mat á líkamsvirkni aldraðra (0-400+) 0,67 (0,32-0,86) 49,48 A-Ö jafnvægiskvarði (0-100) 0,82 (0,56-0,93) 9,11 MMSE (0-30) 0,70 (0,38-0,87) 1,64 GDS (0-30) 0,84 (0,63-0,93) 1,40 Mælitæki (heildar- og undirkvarðar)* Cronbachs alfa (95% öryggisbil) MFF-athafnir (32 atriði) 0,95 (0,94 – 0,96) Erfiðleikar við athafnir sem reyna á efri útlimi (7 atriði) 0,79 (0,74 – 0,83) Erfiðleikar við athafnir sem reyna á neðri útlimi (14 atriði) 0,91 (0,89 – 0,93) Erfiðleikar við athafnir sem reyna mikið á neðri útlimi (11 atriði) 0,93 (0,92 – 0,95) MFF-tíðni þátttöku (16 atriði) 0,70 (0,63 – 0,76) Tíðni samskipta við aðra (9 atriði) 0,66 (0,57 – 0,73) Tíðni eigin umsjár (7 atriði) 0,58 (0,48 – 0,66) MFF-takmörkun á þátttöku (16 atriði) 0,91 (0,89 – 0,93) Takmörkun á virkni (12 atriði) 0,91 (0,88 – 0,93) Takmörkun á stjórn á eigin lífi (4 atriði) 0,60 (0,50 – 0,69) A-Ö jafnvægiskvarði (16 atriði) 0,95 (0,94 – 0,96) MMSE (19 atriði) 0,33 (0,16 – 0,47) GDS (30 atriði) 0,80 (0,76 – 0,84) Tafla 2. Áreiðanleiki endurtekinna mælinga (N=20) fyrir heildarkvarða allra mælitækja (ICC2.1 og staðalvilla) Tafla 3. Innri áreiðanleiki þeirra mælitækja sem byggja á fleiri en einu atriði * Efri árin, mat á færni og fötlun – athafnahluti (MFF-athafnir), Efri árin, mat á færni og fötlun – þátttökuhluti (MFF-tíðni þátttöku og MFF–takmörkun á þátttöku), Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði), Próf til að meta vitræna getu (MMSE) og Þunglyndismat fyrir aldraða (GDS). **Intraclass Correlation Coefficient, two way random effect model, absolout agreement. ***Staðalvilla er í sömu einingu og kvarði hvers mælitækis. * Efri árin, mat á færni og fötlun – athafnahluti (MFF-athafnir), Efri árin, mat á færni og fötlun – þátttökuhluti (MFF-tíðni þátttöku og MFF – takmörkun á þátttöku), Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði), Próf til að meta vitræna getu (MMSE) og Þunglyndismat fyrir aldraða (GDS). kvarðanum og áberandi lægstur hjá MMSE. Innri áreiðanleiki var góður (Cronbachs alfa 0,7-0,9) fyrir heildarkvarða MFF- athafnir, MFF-tíðni þátttöku og MFF-takmörkun á þátttöku en undirkvarðarnir sjö komu misvel út (Cronbachs alfa 0,58-0,93). Hugsmíðaréttmæti Tafla 4 sýnir fylgni milli allra mælinganna (raðfylgnistuðull Spearmans). GDS og TUG eru einu mælitækin þar sem betri færni endurspeglast í færri stigum og því kom fram neikvæð fylgni milli þeirra og annarra mælitækja. Sterkust var fylgnin milli A-Ö jafnvægiskvarðans og MFF-athafna. A-Ö jafnvægiskvarðinn var að auki með sterka fylgni við TUG og MFF-takmarkanir á þátttöku. MFF-athafnir og MFF- takmarkanir á þátttöku höfðu bæði sterka fylgni við TUG og hvort annað. Almennt var MMSE með veikustu fylgni við önnur mælitæki en þó var fylgnin miðlungssterk við MFF-tíðni þátttöku. Í töflu 5 og mynd 1 eru niðurstöður þar sem aðferð þekktra hópa var notuð til að varpa ljósi á hugsmíðaréttmæti. Í töflu 5 sést að yngri hópurinn var marktækt færari en sá eldri samkvæmt öllum mælingum nema það var ekki aldursmunur á niðurstöðum GDS (p = 0,057). Mynd 1 (A-D) sýnir að niðurstöður á bæði TUG og A-Ö jafnvægiskvarða greindu á milli þeirra sem höfðu sögu um eina eða fleiri byltur á síðastliðnum 12 mánuðum og þeirra sem höfðu ekki dottið. Mælitækin tvö greindu einnig á milli þeirra sem notuðu gönguhjálpartæki og þeirra sem notuðu ekki gönguhjálpartæki. Mælitæki (heildarkvarðar)* 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 1. TUG – 2. MFF-athafnir -0,712 – 3. MFF-tíðni þátttöku -0,379 0,307 – 4. MFF-takmarkanir á þátttöku -0,626 0,672 0,448 – 5. MLA -0,415 0,544 0,424 0,333 – 6. A-Ö -0,706 0,848 0,327 0,601 0,451 – 7. MMSE -0,297 0,250 0,339 0,193 0,291 0,275 – 8. GDS 0,412 -0,546 -0,401 -0,567 -0,338 -0,497 -0,230 – Tafla 4. Fylgni milli allra mælitækjanna (raðfylgnistuðull Spearmans) *Tímamælt „upp og gakk“ (TUG), Efri árin, mat á færni og fötlun – athafnahluti (MFF-athafnir), Efri árin, mat á færni og fötlun – þátttökuhluti (MFF-tíðni þátttöku og MFF- takmarkanir á þátttöku), Mat á líkamsvirkni aldraðra (MLA), Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði), Próf til að meta vitræna getu (MMSE) og Þunglyndismat fyrir aldraða (GDS).

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.