Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 36
34 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Viðtal Harpa Lind og Hanna Lilja hjálpa konum í gegnum breytingaskeiðið Gynamedica er ung og öflug lækninga- og heilsu- miðstöð fyrir konur sem býður upp á heildræna fræðslu, ráðgjöf og meðferð fyrir konur á breytinga- skeiði. Miðstöðin tók til starfa í maí á þessu ári en markmið hennar er að valdefla konur, fræða og veita utanumhald. Fyrsti vísirinn að heilsumiðstöðinni var þegar Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, sérnámslæknir í kvenlækningum, opnaði Instagram-síðu fyrir um einu og hálfu ári þar sem hún setti inn fræðslumola um kvenheilsu. Heilsumiðstöðin var svo opnuð í kjölfarið en með Hönnu Lilju starfar hjúkrunarfræðingurinn Harpa Lind Hilmarsdóttir sem brennur fyrir breytingaskeiði kvenna og hyggur á meistaranám í hjúkrunarfræði með áherslu á breytingaskeið kvenna. Í sérnámi sínu starfaði Hanna Lilja í eitt og hálft ár á heilsu- gæslunni þar sem hún fann að margar konur á milli fertugs og fimmtugs glímdu við ýmiss konar einkenni og fundu fyrir skyndilegum breytingum en sjaldnast fannst neitt að þeim í rannsóknum. Í kjölfarið fór hún að kynna sér breytingaskeiðið og þau miklu áhrif sem það getur haft á einkalíf og störf kvenna. „Þrátt fyrir að ekki hægt sé að skrifa allar breytingar sem verða á konum á breytingaskeiðinu þá hefur það mikil áhrif á margar konur.“ Hanna Lilja segir að í mörgum löndum séu teymi og miðstöðvar sem sérhæfa sig í breytingaskeiði kvenna en engin slík þjónusta var í boði á Íslandi fyrr en Gynamedica var opnuð. Viðtal og myndir: Þórunn Sigurðardóttir Gynamedica Heildræn nálgun á breytingaskeið kvenna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.