Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Qupperneq 70

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Qupperneq 70
68 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Mynd 2. Þróun hlutfallslegrar aldurssamsetningar hjúkrunarfræðinga 2005-2019 Mynd 3. Þróun fjölda hjúkrunarfræðinga sem eru komnir á lífeyrisaldur eða komast á hann innan 10 ára 2005-2019 Starfslok hjúkrunarfræðinga á Landspítala Fjöldi hjúkrunarfræðinga sem hætti störfum að eigin frumkvæði (fór út af launaskrá) jókst úr 105 í 152 eða um 44% á árunum 2010 til 2019. Að meðaltali hættu 146 (5%) hjúkrunarfræðingar á ári á tímabilinu. Hlutfallslega var mesta aukningin hjá 36-40 ára en einnig var nokkur aukning í aldurshópnum 51 árs og eldri. Starfsmannavelta var 9%-13% 2010-2019. Milli áranna 2005 og 2019 hér um bil tvöfaldaðist fjöldi hjúkrunarfræðinga sem hættu störfum á spítalanum af öðrum ástæðum en þeim að vera kominn á lífeyrisaldur úr 40 í 70. Ástæður voru margvíslegar s.s. vegna heilsubrests eða að þeim var sagt upp störfum. Fjölmennir árgangar hjúkrunarfræðinga komast á lífeyrisaldur á yfirstandandi áratug (2020-2030), en þá munu 24% hjúkrunarfræðinga (stöðugildi) láta af störfum á Landspítala vegna réttar til lífeyristöku ef miðað er við stöðuna í dag. Það eru alls um 414 einstaklingar í um 293 stöðugildum (41 hjúkrunarfræðingar á ári). Þessi sami hópur var 9% eða 13 á ári árið 2005. Þessi þróun verður mögulega hraðari þar sem margir hafa rétt til töku lífeyris fyrr vegna 95 ára reglu. Á árunum 2020-2025 verður staðan sérstaklega erfið þar sem um 15% hjúkrunarfræðinga á Landspítala ná lífeyrisaldri. Ráðningar hjúkrunarfræðinga á Landspítala Hjúkrunarfræðingum sem ráða sig til starfa á Landspítala má gróflega skipta í þrjá hópa. Í fyrsta lagi eru það nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar, í öðru lagi eru það hjúkrunarfræðingar með erlent ríkisfang og í þriðja lagi eru það hjúkrunar- fræðingar sem hafa starfað utan heilbrigðisþjónustu eða á öðrum heilbrigðisstofnunum. Á árunum 2005 til 2019 voru að meðaltali 132 hjúkrunar- fræðingar ráðnir í fyrsta sinn á Landspítala (nýráðning). Þegar horft er til skemmri tíma eða frá árinu 2010 lækkar þessi tala niður í 65 að meðaltali á ári, en eftir fjármálahrunið 2008 var tímabundið minna framboð á öðrum störfum. Á því fimmtán ára tímabili sem skoðað var, hafa nýráðningar íslenskra hjúkrunarfræðinga á Landspítala aldrei verið færri en árið 2019 (n=118), ef undanskilin eru árin eftir fjármálahrunið haustið 2008 (2009-2012) og 2017 en þá var fjöldinn á bilinu 65 til 114. Árið 2019 voru 43% (n=51) nýrra hjúkrunarfræðinga með erlent ríkisfang. Á sama tíma voru að meðaltali 140 ný hjúkrunarleyfi gefin út í landinu, en þeim fjölgað að meðaltali um sjö á ári. #%*12% 11% 12% 13% 12% 12% 11% 11% 12% 13% 13% 13% 15% 15% 15% 24% 23% 23% 22% 24% 24% 23% 23% 22% 22% 21% 20% 19% 20% 21% 35% 33% 31% 30% 28% 27% 27% 25% 24% 24% 24% 24% 24% 25% 24% 24% 27% 28% 29% 31% 31% 32% 33% 33% 31% 30% 30% 29% 28% 25% 4% 6% 6% 6% 6% 6% 7% 8% 9% 11% 12% 13% 13% 13% 15% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 132 6 160 10 173 13 189 15 196 14 222 13 251 8 270 15 291 16 323 18 364 20 389 25 382 34 409 43 414 43 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 21-30 ára 2005 2007 20122009 20142006 20112008 20132010 2015 2016 2017 2018 2019 10 ár eða styttra til lífeyrisréttinda Komin(n) á lífeyristökuréttaraldur 31-40 ára 41-50 ára 51-60 ára 61 árs og eldri Þróun mönnunar í hjúkrun á Landspítala
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.