Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 93

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 93
3. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 91 Ritrýnd grein | Peer review Mælitæki (heildarkvarðar)* 65-74 ára (n=114) 75-88 ára (n=71) p-gildi** TUG (sek), meðaltal (sf) [spönn] 9,64(2,62) [5-18,0] 12,48(4,2) [5-23,7] <0,001 MFF-athafnir, heildarstig (0-100), meðaltal (sf) [spönn] 67,12(12,2) [36,7-100] 60,10(10,4) [42,2-84,9] <0,001 MFF-tíðni þátttöku, heildarstig (0-100), meðaltal (sf) [spönn] 49,1(4,9) [35,2-66,7] 45,45(5,7) [32,9-62,3] <0,001 MFF-takmörkun á þátttöku, heildarstig (0-100), meðaltal (sf) [spönn] 80,91(14,4) [42,4-100] 75,07(17,3) [42,4-100] 0,011 MLA, heildarstig (0-400+), meðaltal (sf) [spönn] 156,05(100) [0-513,1] 81,46(51,9) [0-282,3] <0,001 A-Ö heildarstig (0-100), meðaltal (sf) [spönn] 87,79(16,1) [20,6-100] 75,85(19,5) [33,8-100] <0,001 MMSE heildarstig (0-30), meðaltal (sf) [spönn] 27,7(2,0) [22-30] 26,29(3,0) [16-30] 0,001 GDS heildarstig (0-30), meðaltal (sf) [spönn] 6,18(4,4) [1-20] 7,04(4,0) [1-18] 0,057 Tafla 5. Samanburður á niðurstöðum mælinga hjá 65-74 ára og 75-88 ára þátttakendum *Tímamælt „upp og gakk“ (TUG), Efri árin, mat á færni og fötlun – athafnahluti (MFF-athafnir), Efri árin, mat á færni og fötlun – þátttökuhluti (MFF-tíðni þátttöku og MFF- takmarkanir á þátttöku), Mat á líkamsvirkni aldraðra (MLA), Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði), Próf til að meta vitræna getu (MMSE) og Þunglyndismat fyrir aldraða (GDS). **P-gildin byggja á Mann Whitney U prófi og miðað var við marktektarmörk p < 0,05. Mynd 1. Tímamælt „upp og gakk“ (TUG) og Jafnvægiskvarði tengdur athöfnum og öryggistilfinningu (A-Ö jafnvægiskvarði) nýttust til að greina þátttakendur í aðskilda hópa eftir byltusögu og notkun gönguhjálpartækja. 0 0 0 0 4 40 4 20 8 80 8 40 12 12 60 16 80 2 20 2 10 6 60 6 30 10 100 10 50 14 14 70 18 90 100 Engin bylta (n=120) Engin bylta (n=121) Notar hjálpartæki (n=24) Notar hjálpartæki (n=25) Ein eða fleiri byltur (n=56) Ein eða fleiri byltur (n=58) Notar ekki hjálpartæki (n=154) Notar ekki hjálpartæki (n=157) A B C D TUG A-Ö jafnvægiskvarði TUG A-Ö jafnvægiskvarði p < 0,001 p = 0,012 p < 0,001 p < 0,001 Meðaltími og staðalfrávik í TUG hjá þeim sem höfðu dottið einu sinni eða oftar á síðastliðnum 12 mánuðum og þeim sem höfðu ekki dottið. Meðaltal heildarstigafjölda og staðalfrávik í A-Ö jafnvægiskvarða hjá þeim sem höfðu dottið einu sinni eða oftar á síðastliðnum 12 mánuðum og þeim sem höfðu ekki dottið. Meðaltími og staðalfrávik á TUG hjá þeim sem notuðu göngu- hjálpartæki og þeim sem notuðu ekki gönguhjálpartæki. Meðaltal heildarstigafjölda á A-Ö hjá þeim sem notuðu göngu- hjálpartæki og þeim sem notuðu ekki gönguhjálpartæki.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.