Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 56

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 56
hugun á hrygg barnaskólabarna ísafjarðar kom í ljós, að 70 börn voru með meiri eða minni hryggskekkju“. Þessi ummæli héraðslæknis ísfirðinga bera vott um ófull- kominn',,social“ þroska hjá ráðamönnum bæjarins. En e. t. v. hefir þetta lagazt síðan 1939, sem skýrslan nær til. Héraðslæknirinn í Ögurhéraði fann langmesta óværu í tveim skólum, í 86 og 94% af börnunum. „f þeim tveim hreppum var lagt til orustu við lúsina og sums staðar við aðstandendur líka. Fyrst voru áróðursrit send inn á heimilin, en síðan barizt með súblímatediki. Að 3 mán- uðum liðnum var svo komið í opna skjöldu og kannað með eftirfarandi árangri. Útkoman var sæmileg“. Héraðslæknirinn í Öxarfjarðarhéraði telur tann- skemmdir fara minnkandi. „Lús er að staðaldri á að minnsta kosti 1 heimili í hverjum hreppi, og verða þau svo skeinuhætt, að lús kemur á flest heimili árlega, en umfram allt eiga skólarnir í vök að verjast, enda eru þeir safnendur og dreifendur allra faraldra sinna sveita“. f Reyðarfjarðarhéraði varð ein telpa í barnaskóla van- fær, (fóstrinu eytt á Landspítalanum). Geitur fundust ekki í neinu skólabarni, svo að vitað sé. Það er af sem áður var — fyrir svo sem 20 árum — þegar einn af hverjum þúsund landsmanna var með geit- ur í höfðinu. Geitnasjúkdómurinn hefir verið læknaður með röntgengeislum. Aðsókn a‘ð læknum og sjúkrahúsum. Sjúklingafjöldinn er til uppjafnaðar 68.8% af íbúa- tölu héraðanna. Að meðaltali fer hver héraðslæknir 79,8 ferðir. Ep mjög er það misjafnt, hve víðreist þeir gera. Efstir á blaði eru vitanlega læknarnir í fjölmennustu sveitahéruðunum: í Rangár- 278 læknisferðir, en í Eyrar- bakkahéraði 211 ferðir. Héraðslæknirinn þar hefir ferð- ast rúmlega 9000 km. á árinu. Þá er héraðslæknirinn á 182 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.