Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 103
G. Einarsson:
ÁRSSKÝRSLA R.K.l. 1941
FRAM TIL AÐALFUNDAR 1942
I. ASalstjórn:
Á aðalfundi, sem haldinn var 30. apríl 1941 gengu úr stjórn-
inni /M'agnús Kjaran, Matthías Einarsson, Pétur Ing'imundarson og
Gunnl. Einarsson. Voru þeir endurkosnir.
í febrúar 1942 óskaði formaður (G. Einarsson) sig leystan frá
störfum og tók þá varaformaður (Sig. Sigurðsson) við. Aðrar
breytingar urðu eigi á stjórninni og var hún mestan hluta starf-
tímans þannig skipuð:
Gunnl. Einarsson, læknir form., Sig. Sigurðsson, berklayfirlækn-
ir, varaform., Sig. Thorlacius, skólastjóri, ritari, Björn E. Árnason,
lögfræðingur, gjaldkeri, Har. Árnason, kaupm., Magnús Kjaran,
ræðism., Þorst. Sch. Thorsteinson, lyfsali, Bjarni Bjarnason, lækn-
ir, Björn Ólafsson, stórkaupm., Dr. med. G. Claessen, yfirlæknir,
Guðm. Karl Pétursson, sjúkrahúslæknir, H. Benediktsson, stór-
kaupm., Matthías Einarsson, yfirlæknir, Pétur Ingimundarson,
slökkviliðsstjóri, G. Thoroddsen, prófessor, Kristín Thoroddsen, yfir-
hj úkrunarkona.
Framkvæmdanefnd var skipuð 7 þeim fyrsttöldu.
II. Stjórnarstörf:
Aðalstjóm hélt enga fundi á árinu, en framkvæmdanefnd hélt
10 fundi, auk margra samtalsfunda. Fonn. kvaddi auk þess alla
læknana úr stjórninni oftar en einu sinni til fundar og auk þeirra
yfirlækni Kristinn Björnsson, form. Læknafélags Reykjavíkur, og
nefndi það læknaráð R. K. í. Hafa þeir fundir mestmegnis snúist
um starfsemi R. K. í. á ófriðartímum og þá aðallega um varúðar-
ráðstafanir í sambandi við störf form. R. K. I. í loftvamanefnd.
Héilbrigt líf
229