Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 47

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 47
ógæfusama fólk, sem að vísu kennir sér einskis meins sjálft, en er hættusamt öðrum, og pestnæmt, stendur undir eftirliti héraðslækna, í e. k. einangrun, þannig að það er ekki frjálst að fara ferða sinna, og einkum er gengið eftir því, að það fáist ekki við matreiðslu, nema þá ofan í sjálft sig. Vestmannaeyjalæknirinn getur þess, að 12 ára telpa hafi smitazt með þeim hætti, að hún fékk bita af blóðmörs- kepp, sem smitberi einn (gömul kona) þar í Eyjum færði heimilinu. Inflúenzib-sjúklingar eru skráðir 5326, og virðist sóttin hafa komið sérlega hart niður í Ólafsfjarðarhéraði, með fylgisjúkdómum (eyrna- og lungnabólga). „Var barna- skólinn hér lokaður í hálfan mánuð. Næstum allir köstuð- ust niður á 2—3 dögum“, segir héraðslæknirinn. Lungnabólga er skráð í 975 sjúkl., og tóku 289 taksótt, en 686 kveflungnabólgu. Landlæknir ritar: „Á árinu var lungnabólga öllu fremur en í meðallagi tíð, einkum tak- sótt. Með v.orinu var almennt farið að nota hið nýja lungnabólgulyf, súlfanílamid (Dagenan, M & B 693), og syngja læknarnir því að kalla einróma og hástöfum lof. Hefir því og ekki linnt síðan. Á hinu fyrsta ári sér þó ekki áhrifanna mikinn stað á dánartölunni, því að hún má heita því nær óbreytt frá meðaltali 10 næstu áranna á undan, er 1203 dóu af 8981 skráðum sjúklingi, eða 13,4%, en nú 124 af 975 skráðum, eða 12,7%“. Svo farast land- lækni orð. Ég býst við, að flestum verði vonbrigði að út- komu dánartölunnar og verður fróðlegt að sjá, hvað næstu dánarskýrslur hafa að segja um þann póst. — Skarlats- sóííar-sjúklingar voru skráðir 64, en kíkhósti gerði ekki vart við sig. — Með heimakomu eru skráðir 65. Þessi sjúk- dómur er nú orðinn vel viðráðanlegur með nýjustu lyfjum (einkum prontosil), og því ekki eins uggvænn og áður. I gamla daga þótti tilvalið að nota við heimakomu ána- maðkabakstra, eða bakstur úr kúamykju eða súru skyri. Heilbrigt líf 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.