Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 87

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 87
ANDSVÖR OG ATHUGASEMDIR Eftir Jónas Kristjánsson, lækni. Kæri ritstjóri! Ég leyfi mér hér með að biðja þig um upptöku greinarkorns í rit það, er þú veitir forstöðu, „Heilbrigt Lif“. Mun hvorki þér né öðrum koma það á óvart, þótt ég fari þess á leit. Síðan Náttúrulækningafélag íslands var stofnað, hefir andað kalt í' garð þess og forvigismanna þess frá sumum læknum, ekki sízt þeim, er standa að tímariti þessu eða í það hafa ritað. Eru sum þau ummæli þannig vaxin, að telja má ærumeiðingar. Ég hefi lofað þeim mönnum, er slikt temja sér, að tala við sjálfa sig, eins og væri það eintal sálarinnar. Tek ég mér ékki nærri þess háttar skrif eða hjal í útvarpi. Um steinkast það, er gætt hefir í minn garð í „Heilbrigðu Lifi“, vil ég segja það, að ég mun láta þá steina að mestu liggja kyrra. Ég tel mig ekki búa i brothættara húsi en aðrir læknar eða önnur félög, sem miða að velferð þjóðarinnar. Ég býst við, að mér sé ætluð sú sending, að sumir menn séu að hræða fólk með umtali um, að hrörnun og hrörnunarsjúkdómar eins og krabbamein hafi farið vaxandi á síðai'i ái'atugum hér á landi — en þetta sé með öllu rangt. Ég tel, að þjóð vor eigi fulla heimtingu á, að henni sé sagt frómt og rétt frá því, hvar hún er á vegi stödd, og að hún sé vöruð við þeim hættum, sem að henni steðja, ekki sízt í heilsufarsmálum, alveg á sama hátt og sjófarendur eru varaðii' við hættum á siglinga- leiðum. Þetta hefi ég reynt að gei'a og ínun halda því áfram, þótt ég fyrir það sæti ámæli frá stéttarbræðrum mínum. Og máske mætti segja, að ég ætti það ámæli skilið, ef ég léti við það eitt sitja að skýra landsmönnum frá hættunum. En ég hefi nú um aldarfjói-ðungsskeið, jafnframt því að benda á hætturnar, reynt að gefa almenningi leiðbeiningar um það, hvernig hægt sé að forð- ast þær og eyða þeim, eða bjarga sér út úr þeim. Og enda þótt rödd mín hafi lítið bergmál hlotið innan hinnar islenzku lækna- Heilbrigt lif 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.