Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 121

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 121
í júlímánuði bárust hingað ýmsir munir frá R.K.Í., svo sem sjúkrabörur, sjúkrarúm, myndir og' línurit yfir starfsemi R.K.Í. Seint í ágústmánuði var svo haldin sýning- fyrir almenning' á munum þessum. Við það tækifæri fluttu ræður: Halldór Kristins- son, héraðslæknir, „Um starfsemi Rauða Kross íslands", og Egill Stefánsson, slökkviliðsstjóri, „Um loftvarnir". Síðastliðið haust skrifaði formaður Rauða Kross deildarinnar hér bæjarstjórn Siglufjarðar, og fór fram á að hún (bæjarstjórnin) réði hjúkrunarkonu fyrir bæinn, sem gæti jafnframt að einhverju leyti starfað fyrir Rauða Kross deildina. Var þetta samþykkt í bæjarstjórninni, og má gera ráð fyrir, að þessu máli verði hrint í framkvæmd hið fyrsta. Þá hefir hjúkrunarkona barnaskólans og' aðrar hjúkrunarkonur í bænum lagt á sig töluvert starf vegna deildarinnar. Þá hefir verið rætt um það í bæjarstjórninni, að nauð- syn sé á, að hafa hér blóð fyrirliggjandi til inngjafa. Nokkrir örðug- leikar munu vera á þessu, og óvíst, hvort hægt verður að fram- kvæma þessa hugmynd. Fyrir jólin voru seld merki, sem R.K.Í. hafði sent deildinni hérna. Varð nokkur ágóði af sölunni, sem rann í félagssjóð. Á öskudaginn vora seld merki, sem R.K.Í. sendi deildinni, en minna seldist en til var ætlast. R.K.Í. hefir þegar verið sendur sinn hluti af ágóðanum. 29. marz 1942 var haldinn aðalfundur í deildinni, og voru þá þessir menn kosnir í stjórn deildarinnar: Halldór Kristinsson, héraðs- læknir, formaður, Olafur Þ. Þorsteinsson, læknir, varaformaður, Helgi Ásgrímsson gjaldkeri, Jóhann Jóhannsson ritari, og með- stjórnendur Gestur Fanndal, kaupm., Katrín Pálsdóttir, hjúkrunar- kona, og Lárus Jónsson, læknir. Það verður eigi sagt, að starfið hafi verið fjölþætt þetta fyrsta ár deildarinnar. Hefir allt starfið beinzt að því, að vera sem bezt undirbúinn til að mæta þeim örðugleikum, sem hér yrðu, ef til loft- árása kæmi. Nóg verkefni bíða deildarinnar, og hefir stjórnin hugsað sér að taka upp fjölþættara starf, jafnskjótt og auðið er. Siglufirði, 10. maí 1942. Jóhann Jóhannsson, ritari. Skýrsla RauSa Kross deildar Akureyrar 1941. Starfsemin var með líku sniði og áður. Deildin hafði í þjónustu sinni hjúkrunarkonu, sem veitti aðstoð og hjúkrun í heimahúsum. Heilbrigt líf 247
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.