Heilbrigt líf - 01.12.1942, Blaðsíða 19

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Blaðsíða 19
því þarft verk með grein sinni, er nú þirtist hér í tíma- ritinu. Útlimaskekkjur og sköpulagsgallar heyra undir sérfræðigrein hans (,,orthopædi“). Læknirinn bendir m. a. á, hve fótlag manna sé marg- víslegt: „Fætur eru misjafnir að lögun, sumir langir og grannir, aðrir stuttir og gildir, og allt þar á milli. Sé nú aðeins búin til ein vídd fyrir hverja tiltekna lengd, sér hver maður í hendi sér, að ýmsir, og það ekki fáir, geta aldrei fengið mátulega skó, þó að fætur þeirra séu í raun- inni alveg eðlilega lagaðir“. En skór, sem á boðstólum eru í verzlunum hér, eru sjaldan miðaðir við annað en fótlengdina. Læknirinn hefir vafalaust rétt að mæla, að eigi allfáir muni ekki geta fengið á sig hentugan skó- fatnað. 1 góðum erlendum skóverzlunum, þar sem vandað er til skósölu, eiga menn kost á misvíðum skóm, þótt jafn- langir séu. Sérstakur afgreiðslumaður sinnir kaupandan- um, sem inn kemur í búðina, aðstoðar hann við að máta og leiðbeinir með fagþekkingu sinni. Stundum er jafnvel skyggnt með röntgengeislum gegnum fót og skó. Geta menn vænzt svona afgreiðslu hér á landi, þó að almennt sé talið ábatasamt að selja skófatnað? Það væri drengskaparbragð, ef hérlendir skókaupmenn vildu gerast forgöngumenn á sínu sviði, m. a. með því að gefa afgreiðslufólkinu kost á fræðslu um það, sem lýt- ur að sköpulagi mannsfótarins, hvernig hann tekur við líkamsþunganum, þegar á hann er stigið, og um þau vand- ræði, sem hljótast af skófatnaði, þegar hann fer ekki vel við fótinn. Það ætti að vera metnaður verzlananna að hafa á boðstólum þær stærðir og skólag, sem sanngjarnt er að sjá mönnum fyrir. Kaupandinn ætlast til, að af- greiðslumaðurinn hafi tíma og ráðrúm til að sinna sér, og sé þess um kominn vegna sérþekkingar sinnar að gera sér strax grein fyrir því skólagi, sem á við fótinn. Heilbrigt líf — 10 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.