Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 117

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 117
haldið 8 bókfærða fundi. Þegar á fyrsta fundi stjórnarinnar ákvað hún að bjóða loftvamanefnd samstarf og styrk deildarinnar, og leita þess til skólaneíndar að fá skólahúsið til afnota sem hjálpar- stöð, ef til loftárása kynni að koma. Þessu boði tók loftvarnanefnd vel, og hefir hún mætt þrisvar sinnum á stjórnarfundum tii skrafs og ráðagerða. Stjórnin tók þegar að sér fyrir nefndarinnar hönd að sjá um líknarstarfsemi, hjúkrun og læknishjálp. Fól hún læknum að annast það starf. Þá tókst hún á hendur að útvega fyrir milli- göngu R.K.Í. öll hjúkrunargögn og læknisáhöld, er nota þarf, ef til loftárásaslysa kæmi. Hefir hún þegar fengið (og hefir á takteinum) 4 hjálparsveitatöskur með umbúðum, umbúðir og lyf handa lækn- um, 20 rauðakrossbönd handa hjálparsveitum, og 15 rúmstæði eru væntanleg innan skamms með dýnum og teppum. 4 sjúkrabörur, eign Slysavarnafélagsins, hafa verið tryggðar til umráða, ef með þarf. Spjöld með merki R.K.I. hafa verið notuð í barnaskólanum til merkis um, að húsið sé til umráða R.K.I. Læknar hafa tryggt sér 20 manns, konur og karla, sem lært hafa hjálp í viðlögum, er til taks verða, ef loftárás ber að höndum. Þann 26. ágúst kölluðu læknarnir saman karlmannasveit og fóru yfir helztu atriðin í hjálp í viðlögum og sjúkraflutningi, er til greina koma við loftárásarslys. Reyndust þeir allvel hæfir til að framkvæma þessi verk, ef á þyrfti að halda. Þeim var skipt í 4 sveitir og form. fyrir hverri sveit. Formenn eru þessir: Andrés Níelsson, Ragnar Kristjánsson, Sigurður Vigfússon og Sigurður B. Sigui'ðsson. Var hverjum manni afhent taska með nauðsynlegum áhöldum til fyrstu hjálpar, og einkennisböndum handa hverjum manni í sveitinni. Hjúkrunarkona bæjarins var fengin til að vera yfir hjúkrunar- áveit kvenna. Stjórnin hefir haft mikinn áhuga fyrir því, að koma á nám- skeiði i hjálp í viðlögum og hjúkrun sjúkra. I samráði við það, og með aðstoð Slysavarnafélagsins, er von um að slikt námskeið geti farið fram einhvern tíma i marz, ef nógir þátttakendur fást. Það, sem aðallega hefir staðið á, er húsnæði og kennari. Nú hefir ráðizt fram úr húsnæðisvandræðunum, en kennari slysavarnadeildanna hefir til þessa átt svo annrikt, að hann hefir ekki komizt yfir það, er hann þarf að starfa fyrir loftvarnanefnd Reykjavíkur, en hefir lofað aðstoð seinna, og mun væntanlegur 19 .marz 1942. Ekki hefir verið auðið að fá hjúkrunarkonu til kennslu í hjúkrun sjúkra. R.K.I. hefir á þessu ári enga hjúkrunarkonu á sínum vegum og Heilbrigt líf 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.