Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 116

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 116
máli var komið á laggirnar. Síðan minntist hann á starf R.K.Í. allt fram til þessa dags. Þá sýndi Bjarni læknir Jónsson fundannönnum ýmis hjúkrunar- og læknisáhöld, er notuð væru í þágu loftvarna og annarra slysa, er fyrir kæmu. Þótt fundurinn væri illa sóttur, var einróma samþykkt að stofna deild R.K.AK. nú þegar, þar sem telja mætti víst að þeir 90 menn, er skráðir voru á listann, mættu teljast tryggir félagar stofnunar- innar. Tillaga urn kosningu 9 manna nefndar til undirbúnings frarn- haldsstofnunar deildarinnar var samþykkt og hún kosin sem bráða- birgðastjórn. Þessir hlutu kosningu: Olafur Finsen, fyrrv. héraðs- læknir, dr. med. Árni Árnason, héraðslæknir, Hallgrímur Björnsson, læknir, Haraldur Böðvarsson, útgerðarmaður, Ingunn Sveinsdóttir, frú, Elisabet Guðmundsdóttir, frú, Njáll Þórðarson, skipstjóri, Fríða Proppé, lyfsali, Svava Þorleifsdóttir, skólastjóri. Mánudaginn 4. júní þ. á. boðaði stjórnin til framhaldsstofn- fundar R.K.deildar Akraness. Á fundinum var rætt um lög fyrir deildina. Til hliðsjónar var hafður grundvöllur fyrir lögum R.K.d.Hf., er formaður R.K.I. hafði látið stjórninni í té. Lögin voru lesin upp og rædd grein fyrir grein, siðan samþykkt með örlitlum breytingum samkv. staðsetningu. Samþykkt var að láta prenta lög deildarinnar sem fyrst. Síðan fór fram stjórnarkosning, og var bráðabirgðastjórnin endurkosin. Þá voru kosnir endurskoðendur: Jón Sigmundsson og Ingólfur Jónsson. Rauða Kross deild Akraness var því löglega stofnuð, með ca. 100 meðlimum. Stjórnin skipti þannig með sér störfum, að form. var kjörinn fyrrv. héraðslæknir Ólafur Finsen, varaform. dr. med. Árni Árnason, héraðslæknir, ritari frú Elísabet Guðmundsdóttir og féhirðir Fríða Proppé lyfsali. Með bréfi dagsettu 12. júní sótti stjórnin fyrir deildarinnar hönd um að verða deild í Rauða Kross Islands, með þeim skilyrðum og skyldum og réttindum, er því fylgja og fram er tekið í lögum R.K.Í. Með bréfi dagsettu 1. júlí fékk R.K.d.AK. tilkynningu frá R.K.Í., að henni hefði frá 30. júní verið veitt staðfesting, sem fullgildri deild í R.K.Í. samkv. 4. gr. laga hans. Jafnframt sendi hún deildinni í stofnfé helming þeirrar fjárhæðar, sem safnazt hefir í byggðar- lagi voru fyrir sölu á merkjum félagsins síðustu 2 öskudaga. Upp- hæðin nam kr. 348,50. 2. Stjórnarstörf: Auk þeirra tveggja funda, er að framan er getið, hefir stjórnin 242 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.