Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 91

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 91
andi þetta svo, að sykurinn sé eina orsök þessara kvilla, heldur ein þeirra og' jafnvel sú stærsta, að hyggju Waerlands. Hvað segir nú hinn ungi ritdómari um skoðanir þessara erlendu ,,kollega“ sinna. í fyrri hluta ritdómsins tilfærir hann ýms ummæli Waerlands og annarra, slítur þau úr samhengi og lætur þeim fylgja miður vísindalegar athugasemdir, og slær því svo föstu, að þessi sýnishorn séu dæmi um þær „hóflausu öfgar og staðleysur", sem „úi og grúi af“ í bókinni. Ritdómarinn gerir sér ekki einu sinni það ómak, að færa rök fyrir fullyrðingum þessum né að sýna fram á, í hverju „öfgarnar og' staðleysurnar“ séu fólgnar. Menn eiga að trúa hans fullyrðingum, án þess að þeim fylgi nokkur rök. Senni- lega á doktorstitillinn að vera næg trygging', hann gleymir honum ekki. I síðari hluta ritdómsins slær í bakseglin hjá doktornum. Því að þar viðurkennir hann beint og óbeint aðalniðurstöður Waerlands um skaðsemi hvíta sykursins og afleiðingarnar af ofneyzlu hans. Hann gerir þetta bara með óljósum og loðmullulegum orðum, fer í kringum efnið, eins og köttur kringum heitan pott, í stað þess að Waerland notar sterk og ákveðin orð og gengur beint að markinu. Doktorinn viðurkennir, að sykurinn útrými öðrum fjölbreyttari fæðutegundum úr viðurværi voru, og að af því stafi hætta á efna- skoi'ti í líkamanum. Hann viðurkennir, að sætindaát valdi oft og tíðum lystarleysi og geti staðið börnum fyrir þrifum, og hann telur „ekki ólíklegt“ (mjög varfærnislega orðað!), að neyzla sykurs og hvíts hveitis sé orðin of mikil hér á landi og varar við óhóflegri sykurneyzlu. Því miður láist doktornum að skýra lesendum frá því, hvað sé óhóf i þessum efnum. Hann virðist engan veginn viss um, að neyzla sykurs og hvíts hveitis sé orðin of mikil meðal íslendinga, enda þótt % hluti af næringu þeirra sé fengin úr hvitu hveiti og' annar fimmti hluti úr hvítum sykri, eða samtals % úr þessum ein- hæfu fæðutegundum. Því miður lætur hann þess heldur ekki getið, ef til vill, af því að hann telur það liggja í augum uppi, að efna- skortur í líkamanum af völdum sykurneyzlu veikir viðnámsþi'ótt hans og greiðir þannig götu hvers konar kvilla, hverju nafni, sem þeir nefnast. Þvi miður skýrir hann ekki frá því — ef til vill af sömu ástæðu —•, að lystarleysi er alvarlegt sjúkdómseinkenni, bæði meðal fullorðinna og barna, ber vott um truflun á lífsstörfunum, sem leiðir til margháttaðrar kvillasemi, ef ekki er aðgert í tíma og' orsökin — sykurneyzlan — á brott numin. Þeim Waerland og J. S. ber því ekki eins mikið á milli og ætla mætti. Munurinn er aðallega Heilbrigt líf 217
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.