Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 95

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 95
upp á því snjallræði til lækninga við harðlífi að skera burtu mest- allan ristilinn, enda er það líkleg'a hann, sem hefir kennt J. Kr. það, að um 90% allra sjúkdóma ættu rót sína að rekja til hægðatregðu. Sjálfsagt eru þetta allt hinir mestu heiðursmenn og einlægir í sinni trú, þótt þeir þyki engir spámenn í sínu föðurlandi. En þó held ég J. Kr. kríti nokkuð liðugt, er hann telur þá meðal heimsins merkustu manneldisfræðinga, og því óhætt að trúa öllu, sem þeir segja. Jónas læknir á bágt með að skilja það, að úr því að ég viður- kenni, að hóflaust sykurát geti verið varhugavert, þá skuli ég samt tala um fjarstæður og öfgar i bók A. W., sem einmitt er skrifuð í þeim góða tilgangi að vinna á móti vaxandi sykurneyzlu. Og hann telur þetta sönnun þess, að mér sé meinilla við höfund bókarinnar og útgefendur, og jafnvel við Náttúrulækningafélagið og sig sjálf- an, þótt hann vilji varla trúa.því. Ég get nú glatt J. Kr. með því, að ekkert af þessu er rétt. Sérstaklega fer því fjarri, að ég beri óvildarhug til hans sjálfs, og það þrátt fyrir öll ónotin, sem hann hreytir úr sér í minn garð, enda þykist ég ekki hafa gefið honum tilefni til slíkra getsaka. Ég taldi það góðra gjalda vert, að Náttúrulækningafélagið var- aði við of miklu sykuráti, ef það væri gert á skynsamlegan hátt, svo að árangurs mætti vænta af því. En það var einmitt þetta skil- yrði, sem mér fannst bók A. W. um hvítasykurinn svo langt frá að fullnægja; þar væri svo mikið af öfgum og staðleysum, að auðsætt mundi hverjum sæmilega athugulum og hleypidómalausum lesanda, þótt ekki væri lærður á þessu sviði, og því hætt við, að bókin spillti frekar fyrir þeim málstað, sem henni var ætlað að styðja. Auk þess verður yfirleitt að gera þær kröfur til alþýðufræðslu sem annarar fræðslu — ekki sizt um heilbrigðismál — að þar sé sagt sem réttast frá, og ekki fullyrt meira en hægt er að standa við eftir því, sem bezt er vitað á hverjum tíma. Ég tilfærði orðrétt ýmis, ummæii úr bókinni, til þess að lesend- urnir gætu sjálfir sannfært sig um, hvers konar fræðsla væri þarna á boðstólum, og býst við, að flestir hafi komizt að svipaðri niður- stöðu og ég. En úr því að J. Kr. segir afdráttarlaust, að staðhæf- ingar A. W. séu á fullum rökum byg-gðar, vill hann þá ekki vera svo góður að útskýra betur fyrir okkur t. d. það, hvemig sykurinn er sífellt að botnfellast í blóðinu, og hvað verður svo af öllu botn- fallinu? Eða, hvernig sykurinn er undirrót drykkjuskaparins og leiðir af sér „fíkn í ónáttúrleg æsingalyf og óhollar nautnir og Heilbrigt líf 221
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.