Úrval - 01.10.1946, Page 6

Úrval - 01.10.1946, Page 6
4 ÚRVAL ist ókeypis, mundi spamaðurinn' í hæsta lagi vera 3—17%, vegna . þess að eldsneyti nemur aðeins broti af framleiðslukostnaði iðn- aðarins. Það þýðir með öðrum orðum, að neytendurnir myndu tæplega finna nokkra breytingu. Vörurn- ar myndu ef til vill verða lítið eitt ódýrari, en slíkt getum við ekki kallað neina gullöld. Hráefni til framleiðslu Urani- um 235 munu aðeins endast nokkur hundruð ár, en það þarf á hinn bóginn ekki að vera nein ókleif hindrun, því vísindin munu áreiðanlega verða fær um að finna nýjar leiðir við fram- leiðslu kjarnorkunnar. Óhætt mun að fullyrða, að notkun kjarnorku fyrir iðnað næstu ára mun aðeins hafa þýðingu á af- skekktum stöðum, þar sem sér- staklega er erfitt og kostnaðar- samt að fá kol og olíu. 1 mörg ókomin ár munu kol, sem hægt verður að vinna úr jörðu í 3— 4000 ár, svo og olía, vatn o. fl., verða orkugjafar, sem iðnaður- inn fyrst og fremst byggist á. Það, sem á undan er sagt, er lítið uppörfandi, en rétt er, að gera sér það ljóst, áður en við sýnum fram á hina æfintýra- legu möguleika, sem kjarnorkan gefur mannkyninu, og sem án efa mun þýða byltingu í tilveru okkar. Við klofningu Uranium 235 frumeinda, kemur fram sem nokkurs konar „úrgangur“, geislavirk efni, sem ekki finnast í náttúranni. Þessi efni hafa slíka eiginleika, að þau geta mjög vel komið í staðinn fyrir radium og röntgengeisla, sem eins og kunnugt er hafa ákaf- lega mikinn lækningamátt og tæknilega þýðingu. Gagnstætt því, sem á sér stað um radium, er hægt að fram- leiða þessi efni í eins stórum stíl og óskað er, aðeins með því að byggja nauðsynlegar stöðv- ar. Þar með er ekki öll sagan sögð. Með því að leysa kjamork- una úr læðingi, ræður maðurinn yfir tækjum, sem ef til vill gera honum fært að skyggnast inn í innstu leyndardóma lífsins. Hann getur hvorki meira né minna en umbreytt öllum efn- um, sem finnast í náttúmnni, eftir sínum eigin vilja. Hann hefir fundið vizkusteininn, og nú ber honum aðeins að nota hann skynsamlega. Fyrst og fremst hafa menn- irnir nú fengið möguleika til að kafa til botns í viðfangsefnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.