Úrval - 01.10.1946, Síða 13
lQf ég væri Lapplendingur og- ætti
tvara spummgTinni: „Hvar áttu
tielmæ ?“, myndi ég segja:
A „hreindýraslóðum."
Grein úr „World Review'*.
eftir Frank
ESSI Hitler! Er hann eins
mikill maður og skáldið
okkar, Jóhann Turri?“
Þótt undarlegt kunni að virð-
ast, var ég spurður þessarar
spumingar aðeins eftir tveggja
sólahringa ferðalag frá sjálfri
Berlín. Ég var þá staddur í veð-
urherjuðu landi, fyrir norðan
Illingyvortit.
heimskautsbaug — landi, sem
einu ári seinna varð ofan á
kuldann, að þola grimmd hins
mennska hernaðar. Þetta var í
Lapplandi.
Sá, sem varpaði fram spurn-
ingunni, var Jónas Úlfaskytta
— maður sléttunnar, sem teygir
sig frá tjaldi hans alla leið
og ef þeim yrði breytt í kola-
knúnar gastúrbínur, mundi
verða að því mikill sparnað-
ur.
Verið er að reyna ýmsar
aðrar aðferðir til að hagnýta
þessa nýju vél. Unnið er að
smíði ofns, til upphitunar á
heimilum, sem kyntur er þannig
að blásið er í hann koladufti.
Koladuftið mun þá verða selt
í rykþéttum geymum. Brennsl-
an yrði næstum alger og ryk-
Iaus, en öskuagnirnar hreinsað-
ar burt með „Aerotec“-hreins-
ara; á slíkum ofni yrði útblást-
ursrör í stað reykháfs.
Ef frá er talin hagnýting
kjarnorkunnar, sem enn er á
byrjunarstigi, er gastúrbínan
mikilvægasta uppfinning á sviði
orkunýtingar, sem gerð hefir
verið á þessari öld. Nýja vélin
í Baltimore, sem notar kol í
stað olíu, er ákaflega þýðingar-
mikil endurbót, þegar þess er
gætt, hve olíuforðinn í heimin-
um gengur nú mjög til þurrðar,
en kolaforðinn hinsvegar marg-
falt meiri.