Úrval - 01.10.1946, Side 15

Úrval - 01.10.1946, Side 15
Á „HREINDÝRASLÓÐUM" 13 fór fram, var ég algerlega hundsaður. Ég var ekki form- iegur gestur enn, og það var ekki fyrr en Jónas kom aftur frá því að gegna dýrunum sín- um, að mér var boðið inn fyrir trjákubbinn! Réttum umgengnisvenjum hafði verið fylgt. Ég var ekki lengur með öllu framandi. Stríðsþáttur þessara hirð- ingja er ekki metinn sem skyldi. Finnsku Lappamir börðust engu óvægilegra heldur en ætt- bræður þeirra á Kólaskaganum rússneska. Lapparnir gerðu fleira en skjóta af rifium. Árið 1940 voru norsku hjarðmenn- imir leiðsögumenn brezkra, franskra og norskra hersveita um túndrurnar og fjöllin, og eftir að stríðið barst á þessar norðlægu slóðir, gerðust finnsku og rússnesku Lapparnir fylgd- armenn möndulherjanna og rauða hersins og létu þeim í té grávöru og hreindýrakjöt. Það, að Lappi fellir hreindýr sín, er mæiikvarðinn á þegnskap hans við það land, sem hann gistir. Því að hvernig getur hirðinginn séð sér farboða, án kvikfénað- ar? Ekki hægt! Árið 1939 voru talin miljón hreindýr í Lapplandi — hinu norsk, sænska, finnska og rússneska — samaniagt. En styrjöldin hefir saxað drjúgum á þessa tölu. Og þetta veldur Lappanum þungum áhyggjum, því að hvenær sem er geta úlfar og pestir — hinir eilífu erki,- féndur hirðingjans og bústofns- ins — höggvið enn dýpra í sama knérum. Það er mikið í húfi, því að hinir hyrndu hreindýrahaus- ar eru kóngahöfuð þessa norð- urríkis. Þarna er selur við ströndina, og sums staðar má finna í jörðu frosna skrokka mammútdýra, sem haldist hafa óskemmdir í margar aldir, vegna kuldans. Svo er hægt að veiða elgi, birni og úlfa, sér til matar. En hrein- dýrið er lífsundirstaða Lappans. Verið getur að hann eigi þúsund hreina hjörð — og þá er hann lapplenzkur milljónari. Kannske á hann ekki nema fáein eyki. En hvort heldur sem er, treyst- ir hann á hreindýr sín til allra þarfa — til fæðis, klæðis og flutninga. Það er ógerningur að ofmeta þýðingu hreindýranna fyrir til- veru Lappans. Þau eru einustu samgöngutæki þessa vegalitla lands. Úr feldum þeirra saumar Lappafrúin föt, skó og rúm- fatnað, og bein og sinar koma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.